Björk ein af sex mikilvægustu konum skemmtanaiðnaðarins Óli Tynes skrifar 23. ágúst 2007 10:30 Björk Guðmundsdóttir. Tímaritið Variety er eitt af stærstu og áhrifamestu tímaritum í skemmtanaiðnaðinum. Það fjallar ekki síst um þann iðnað út frá viðskiptasjónarmiðum. Variety hefur nú valið Björk Guðmundsdóttur sem eina af sex mikilvægustu konunum í þessum bransa. Og það eru engar smástelpur við hliðina á henni. Þar má finna bresku leikkonuna Helen Mirren. Hún hefur alltaf þótt frábær leikkona en undanfarin misseri hefur hún sópað til sín verðlaunum og stendur nú á hátindi frægðar sinnar, sextíu og tveggja ára gömul. Breski rithöfundurinn J.K. Rowling hefur ekki aðeins sópað til sín verðlaunum og vinsældum heldur einnig peningum í þeim mæli að hún er líklega orðin ríkari en Elísabet drottning. Variety telur Barböru Broccoli einn mikilvægasta kvikmyndaframleiðanda í heimi. Hún erfði að vísu James Bond gullnámuna eftir föður sinn, Chubby Broccoli, en þykir hafa staðið sig stórkostlega við að færa 007 til nútímans með nýjustu myndinni sem sló rækilega í gegn. Salma Hayek segir að það hafi verið hlegið að sér þegar hún kom til Hollywood. Fólk hafi sagt við hana að hún væri Mexíkói og yrði aldrei leikari í Bandaríkjunum. Variety segir að ekki einungis hafi Salma verið tilnefnd til óskarsverðlauna, hún hafi einnig látið til sín taka í framleiðslu. Meðal annars framleiðir hún hina vinsælu þætti Ugly Betty. Angelina Jolie er tilnefnd meðal annars vegna þess að hún hefur verið natin við að vekja athygli á átakasvæðum í heiminum. Hún er líka einn af velvildarsendiherrum Sameinuðu þjóðanna. Danski leikstjórinn Susanne Bier er svo í Variety talin einn af fjórum mikilvægustu leikstjórum heims. Hún sló í gegn með myndinni Sá einasti eini, árið 1999. Síðan hefur hún sent frá sér myndir eins og Bræður og Eftir brúðkaupið. Erlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Tímaritið Variety er eitt af stærstu og áhrifamestu tímaritum í skemmtanaiðnaðinum. Það fjallar ekki síst um þann iðnað út frá viðskiptasjónarmiðum. Variety hefur nú valið Björk Guðmundsdóttur sem eina af sex mikilvægustu konunum í þessum bransa. Og það eru engar smástelpur við hliðina á henni. Þar má finna bresku leikkonuna Helen Mirren. Hún hefur alltaf þótt frábær leikkona en undanfarin misseri hefur hún sópað til sín verðlaunum og stendur nú á hátindi frægðar sinnar, sextíu og tveggja ára gömul. Breski rithöfundurinn J.K. Rowling hefur ekki aðeins sópað til sín verðlaunum og vinsældum heldur einnig peningum í þeim mæli að hún er líklega orðin ríkari en Elísabet drottning. Variety telur Barböru Broccoli einn mikilvægasta kvikmyndaframleiðanda í heimi. Hún erfði að vísu James Bond gullnámuna eftir föður sinn, Chubby Broccoli, en þykir hafa staðið sig stórkostlega við að færa 007 til nútímans með nýjustu myndinni sem sló rækilega í gegn. Salma Hayek segir að það hafi verið hlegið að sér þegar hún kom til Hollywood. Fólk hafi sagt við hana að hún væri Mexíkói og yrði aldrei leikari í Bandaríkjunum. Variety segir að ekki einungis hafi Salma verið tilnefnd til óskarsverðlauna, hún hafi einnig látið til sín taka í framleiðslu. Meðal annars framleiðir hún hina vinsælu þætti Ugly Betty. Angelina Jolie er tilnefnd meðal annars vegna þess að hún hefur verið natin við að vekja athygli á átakasvæðum í heiminum. Hún er líka einn af velvildarsendiherrum Sameinuðu þjóðanna. Danski leikstjórinn Susanne Bier er svo í Variety talin einn af fjórum mikilvægustu leikstjórum heims. Hún sló í gegn með myndinni Sá einasti eini, árið 1999. Síðan hefur hún sent frá sér myndir eins og Bræður og Eftir brúðkaupið.
Erlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira