Opnaði iPhone Guðjón Helgason skrifar 25. ágúst 2007 19:15 Sautján ára unglingsstrák hefur tekist að aflæsa iPhone, nýjustu tæki Apple tölvurisans. Tækið kemur ekki á markað í Evrópu fyrr en seinna á þessu ári en nú geta tækniþyrstir utan Bandaríkjanna tekið forskot á sæluna. Georg Hotz tókst það sem margir hafa reynt - að aflæsa iPhone sem enn er bara seldur í Bandaríkjunum og aðeins hægt að nota með símkorti frá bandaríska símarisanum AT&T. Hann þurfti ekki fullkomnar græjur til verksins. Honum hafi verið bent á að nota gítarnögl til að opna tækið og það hafi gengið. Síðan hafi hann notað lóðbolta og mælitæki. Nú er leikur einn að nota símakort frá öðru fyrirtæki í tækinu. Þetta telja margir að opni fyrir notkun á iPhone utan Bandaríkjanna - nokkru áður en Apple ætlaði sér. Aðferð Hotz er þó ögn flóknari en hún virðist og því hætt við að einhverjir reyni og skemmi þá tækið sitt. Sérfræðingar á markaði telja ólíklegt að þetta hafi áhrif á AT&T í Bandaríkjunum. Óformlegt samkomulag sé í gildi mili símafyrirtækja þar í landi þannig að önnur fyrirtæki komi í veg fyrir að hægt verði að nota kort þeirra í iPhone. Hotz segist hafa lært mikið á fiktinu. Þetta hafi tekið hann allt sumarið. Í byrjun hafi vinir hans sagt að hann væri að sóa tíma sínum en nú væru þeir fullir aðdáunar. Hotz segist í framtíðinni ætla að leggja fyrir sig rannsóknir í taugavísindum. Hann vilji brjóta sér leið inn í heilann. Erlent Fréttir Tækni Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Sautján ára unglingsstrák hefur tekist að aflæsa iPhone, nýjustu tæki Apple tölvurisans. Tækið kemur ekki á markað í Evrópu fyrr en seinna á þessu ári en nú geta tækniþyrstir utan Bandaríkjanna tekið forskot á sæluna. Georg Hotz tókst það sem margir hafa reynt - að aflæsa iPhone sem enn er bara seldur í Bandaríkjunum og aðeins hægt að nota með símkorti frá bandaríska símarisanum AT&T. Hann þurfti ekki fullkomnar græjur til verksins. Honum hafi verið bent á að nota gítarnögl til að opna tækið og það hafi gengið. Síðan hafi hann notað lóðbolta og mælitæki. Nú er leikur einn að nota símakort frá öðru fyrirtæki í tækinu. Þetta telja margir að opni fyrir notkun á iPhone utan Bandaríkjanna - nokkru áður en Apple ætlaði sér. Aðferð Hotz er þó ögn flóknari en hún virðist og því hætt við að einhverjir reyni og skemmi þá tækið sitt. Sérfræðingar á markaði telja ólíklegt að þetta hafi áhrif á AT&T í Bandaríkjunum. Óformlegt samkomulag sé í gildi mili símafyrirtækja þar í landi þannig að önnur fyrirtæki komi í veg fyrir að hægt verði að nota kort þeirra í iPhone. Hotz segist hafa lært mikið á fiktinu. Þetta hafi tekið hann allt sumarið. Í byrjun hafi vinir hans sagt að hann væri að sóa tíma sínum en nú væru þeir fullir aðdáunar. Hotz segist í framtíðinni ætla að leggja fyrir sig rannsóknir í taugavísindum. Hann vilji brjóta sér leið inn í heilann.
Erlent Fréttir Tækni Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Sjá meira