Sony-tækin send í endurvinnslu 27. ágúst 2007 12:00 Hvað skal gera við úreltu tölvuna? Sony áætlar að bjóða Bandaríkjamönnum upp á endurvinnslu á vörum frá fyrirtækinu. Þetta gæti orðið til nokkurrar hugarfarsbreytingar hjá fyrirtækjum í rafeindaiðnaði um hvernig hugað er að rusli. Viðskiptavinir geta farið með sjónvörp, hljómtæki, fartölvur og hvaðeina í „Waste Management" sem er nokkurs konar Sorpa Bandaríkjamanna. Frá og með 15. september tekur fyrirtækið við vörum frá Sony án endurgjalds. Einnig er í burðarliðnum að koma á nokkurs konar póstkerfi fyrir þá sem vilja senda hlutina í endurvinnslu. Þetta er einstakt framtak í Bandaríkjunum en Sony og fleiri fyrirtæki hafa haldið því fram að endurvinnsla rafeindabúnaðar væri of erfið og kostnaðarsöm. Til að mynda kostar allt að 60 dollara að taka í sundur og endur- vinna gamalt sjónvarpstæki. Svo er eftir að sjá hversu miklu þetta framtak skilar, það er hversu margir endurunnir hlutir fara í ný tæki og hve mikið verður urðað. Tækni Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sony áætlar að bjóða Bandaríkjamönnum upp á endurvinnslu á vörum frá fyrirtækinu. Þetta gæti orðið til nokkurrar hugarfarsbreytingar hjá fyrirtækjum í rafeindaiðnaði um hvernig hugað er að rusli. Viðskiptavinir geta farið með sjónvörp, hljómtæki, fartölvur og hvaðeina í „Waste Management" sem er nokkurs konar Sorpa Bandaríkjamanna. Frá og með 15. september tekur fyrirtækið við vörum frá Sony án endurgjalds. Einnig er í burðarliðnum að koma á nokkurs konar póstkerfi fyrir þá sem vilja senda hlutina í endurvinnslu. Þetta er einstakt framtak í Bandaríkjunum en Sony og fleiri fyrirtæki hafa haldið því fram að endurvinnsla rafeindabúnaðar væri of erfið og kostnaðarsöm. Til að mynda kostar allt að 60 dollara að taka í sundur og endur- vinna gamalt sjónvarpstæki. Svo er eftir að sjá hversu miklu þetta framtak skilar, það er hversu margir endurunnir hlutir fara í ný tæki og hve mikið verður urðað.
Tækni Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira