Friðargæsluliði heim frá Írak Guðjón Helgason skrifar 4. september 2007 18:30 Utanríkisráðherra hefur ákveðið að kalla íslenska friðargæsluliða heim frá Írak þar sem Íslendingar vilji ekki taka þátt í stríðsrekstri þar. Íslenskur friðargæsluliði hefur starfað í Bagdad í Írak frá 2005. Hann er fjölmiðlafulltrúi þjálfunarverkefnis Atlantshafsbandalagsins sem snýr að þjálfun yfirmanna í íraska hernum. Hlutverk fjölmiðlafulltrúans er að miðla upplýsingum út á við og sjá um innra upplýsinga- og fréttastarf NATO verkefnisins. Upplýsingafulltrúi ber titil majors. Fulltrúi friðargæslunnar hefur starfað innan græna svæðisins svokallaða í Bagdad þar sem alþjóðlega starfsliðið og her hefur haldið til. Það hefur þótt öruggt en samt sem áður skotmark í sprengju- og flugskeytaárásum. Í október verður breyting á friðargæslu Íslendinga í Írak. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, segist hafa tekið þá ákvörðun að ekki verið íslenskir friðargæsluliðar í Írak frá 1. október. Það sé í takt við það sem komi fram í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sem harmi stríðsreksturinn í Írak. Utanríkisráðherra segir að Íslendingar styðji heilshugar við lýðrisuppbyggingu í Írak en það verði gert með öðrum hætti en með stuðningi við stríðsrekstur. Fréttir Innlent Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fleiri fréttir Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Sjá meira
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að kalla íslenska friðargæsluliða heim frá Írak þar sem Íslendingar vilji ekki taka þátt í stríðsrekstri þar. Íslenskur friðargæsluliði hefur starfað í Bagdad í Írak frá 2005. Hann er fjölmiðlafulltrúi þjálfunarverkefnis Atlantshafsbandalagsins sem snýr að þjálfun yfirmanna í íraska hernum. Hlutverk fjölmiðlafulltrúans er að miðla upplýsingum út á við og sjá um innra upplýsinga- og fréttastarf NATO verkefnisins. Upplýsingafulltrúi ber titil majors. Fulltrúi friðargæslunnar hefur starfað innan græna svæðisins svokallaða í Bagdad þar sem alþjóðlega starfsliðið og her hefur haldið til. Það hefur þótt öruggt en samt sem áður skotmark í sprengju- og flugskeytaárásum. Í október verður breyting á friðargæslu Íslendinga í Írak. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, segist hafa tekið þá ákvörðun að ekki verið íslenskir friðargæsluliðar í Írak frá 1. október. Það sé í takt við það sem komi fram í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sem harmi stríðsreksturinn í Írak. Utanríkisráðherra segir að Íslendingar styðji heilshugar við lýðrisuppbyggingu í Írak en það verði gert með öðrum hætti en með stuðningi við stríðsrekstur.
Fréttir Innlent Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fleiri fréttir Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Sjá meira