Rektor braut klósett í reiðikasti Óli Tynes skrifar 13. september 2007 13:44 Busarnir fengu ekki að fara á klóið. Rektor Menntaskólans við Hamrahlíð braut í gær klósett sem nemendur höfðu ætlað að nota við busavígslu og hellti úr skálum reiði sinnar yfir þá. Nemendur voru miður sín eftir atvikið, en þeir höfðu fengið klósettið lánað fyrir vígsluna. Ætlan nemenda hafði verið að skíra nemendur inn í skólann, með því að ausa þá vatni úr klósettinu. Í því skyni fengu þeir lánað nýtt og ónotað klósett og helltu í það hreinu vatni. Nemendurnir áttu svo að lúta höfði niður að klóinu og vera vatni ausnir. Nemendur voru rétt við að klára að setja upp bás sinn og klósettið þegar Sigurborg Matthíasdóttir, rektor kom aðvífandi og fór mikinn. Hún sagði að þetta fengju nemendur ekki að gera og hrinti klósettinu til svo harkalega að það féll á hliðina og brotnaði. Eftir það las hún nemendum pistilinn og skundaði svo á brott. Nemendur urðu sumir hverji öskureiðir yfir framkomu rektors en hún sakaði þá meðal annars um sadisma og niðurlægingarhvöt. Sigurborg Matthíasdóttir sagði í samtali við Vísi að hún hefði eftir þetta rætt við nemendurna. Hún hafi beðið þá afsökunar á því að hafa brotið klósettið. Það hafi ekki verið ætlun sín, heldur hafi hún aðeins ætlað að ýta því til hliðar. Sér hefði fundist óviðeigandi að nota klósett við þessa athöfn. Nemendurnir hefðu breytt þessu atriði og af hennar hálfu yrði enginn eftirmáli. Innlent Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Sjá meira
Rektor Menntaskólans við Hamrahlíð braut í gær klósett sem nemendur höfðu ætlað að nota við busavígslu og hellti úr skálum reiði sinnar yfir þá. Nemendur voru miður sín eftir atvikið, en þeir höfðu fengið klósettið lánað fyrir vígsluna. Ætlan nemenda hafði verið að skíra nemendur inn í skólann, með því að ausa þá vatni úr klósettinu. Í því skyni fengu þeir lánað nýtt og ónotað klósett og helltu í það hreinu vatni. Nemendurnir áttu svo að lúta höfði niður að klóinu og vera vatni ausnir. Nemendur voru rétt við að klára að setja upp bás sinn og klósettið þegar Sigurborg Matthíasdóttir, rektor kom aðvífandi og fór mikinn. Hún sagði að þetta fengju nemendur ekki að gera og hrinti klósettinu til svo harkalega að það féll á hliðina og brotnaði. Eftir það las hún nemendum pistilinn og skundaði svo á brott. Nemendur urðu sumir hverji öskureiðir yfir framkomu rektors en hún sakaði þá meðal annars um sadisma og niðurlægingarhvöt. Sigurborg Matthíasdóttir sagði í samtali við Vísi að hún hefði eftir þetta rætt við nemendurna. Hún hafi beðið þá afsökunar á því að hafa brotið klósettið. Það hafi ekki verið ætlun sín, heldur hafi hún aðeins ætlað að ýta því til hliðar. Sér hefði fundist óviðeigandi að nota klósett við þessa athöfn. Nemendurnir hefðu breytt þessu atriði og af hennar hálfu yrði enginn eftirmáli.
Innlent Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Sjá meira