Lífið

Aguilera sýnir bumbuna en viðurkennir ekki að vera með barni

Fer þetta eitthvað á milli mála?
Fer þetta eitthvað á milli mála? MYND/Getty

Það telst til tíðinda að söngfuglinn Christina Aguilera skuli enn ekki viðurkenna að hún sé með barni. Hún tróð upp á Emmy-verðlaunahátíðinni í Las Vegas í gærkvöldi og söng lagið "Steppin' Out With My Baby" ásamt Tony Bennet.

 

Glittir í kúlu. Aguilera ásamt Tony BennetMYND/Getty

Á sviðinu klæddist hún glæsilegum Salmon Ashley Isham síðkjól sem var víður yfir magann en á rauða dreglinum bar hún aðsniðinn perlusaumaðan galakjól þar sem kúlan leyndi sér ekki. Hún og eiginmaður hennar Jordan Bratman hafa þó ekki viljað staðfesta þungunina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.