Spáir stýrivaxtalækkun snemma á næsta ári 20. september 2007 15:18 Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. Sérfræðingur segir þrýst á að bankinn lækki stýrivexti snemma á næsta ári. Mynd/AFP Styrking evru gagnvart bandaríkjadal veldur því að evrópski seðlabankinn verði að breyta um stefnu og lækka stýrivexti. Þetta segir sérfræðingurinn Austin Hughes, hjá írska bankanum IIB. Gengi evru hefur haldið verið jafn sterk gagnvart bandaríkjadal og nú um stundir. Hughes segir í samtali við vefútgáfu Business World, að bankinn verði að grípa til þessara ráða þar sem útlit sé fyrir minni útflutning frá evrulöndunum samhliða hræringum og óvissu á fjármálamörkuðum. Þá segir hann seðlabanka helstu landa á málin öðrum augum nú þegar óvissan ríki. Hughes bendir ennfremur á, að þar sem allt stefni í að hagvöxtur verði minni en áður var spáð á evrusvæðinu sé evrubankanum ekki annað fært en að lækka stýrivexti og koma þannig bæði til móts við neytendur og útflytjendur, ekki síst þá sem flytja út vörur til Bandaríkjanna. „Markaðsaðilar munu fljótlega spá því að seðlabankinn muni lækka stýrivexti fljótlega, jafnvel á fyrsta fjórðungi næsta árs," segir Hughes. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Styrking evru gagnvart bandaríkjadal veldur því að evrópski seðlabankinn verði að breyta um stefnu og lækka stýrivexti. Þetta segir sérfræðingurinn Austin Hughes, hjá írska bankanum IIB. Gengi evru hefur haldið verið jafn sterk gagnvart bandaríkjadal og nú um stundir. Hughes segir í samtali við vefútgáfu Business World, að bankinn verði að grípa til þessara ráða þar sem útlit sé fyrir minni útflutning frá evrulöndunum samhliða hræringum og óvissu á fjármálamörkuðum. Þá segir hann seðlabanka helstu landa á málin öðrum augum nú þegar óvissan ríki. Hughes bendir ennfremur á, að þar sem allt stefni í að hagvöxtur verði minni en áður var spáð á evrusvæðinu sé evrubankanum ekki annað fært en að lækka stýrivexti og koma þannig bæði til móts við neytendur og útflytjendur, ekki síst þá sem flytja út vörur til Bandaríkjanna. „Markaðsaðilar munu fljótlega spá því að seðlabankinn muni lækka stýrivexti fljótlega, jafnvel á fyrsta fjórðungi næsta árs," segir Hughes.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira