Varðskipið farið frá Fáskrúðsfirði 21. september 2007 12:23 Smyglskútan,sem kom til Fáskrúðsfjarðar, var hífð upp á flutningavagn í morgun og verður ekið til Reykjavíkur til frekari rannsóknar. Hífingin tókst vel og var þegar haldið af stað með hana. Skömmu síðar hélt varðskipið aftur út úr firðinum og þar með er lokið miklu uppistandi í bænum vegna stærsta fíkniefnamáls Íslandssögunnar. En það rifjar hins vegar upp að á svipuðum árstíma fyrir tveimur árum komu tveir Íslendingar á skútu frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar og báru við vélarbilun. Þeir tóku allan farangur og rúmdýnur úr skútunni upp í bíl sem kom að sækja þá og skildu svo skútuna eftir þar til í fyrravor að þeir sóttu hana. Ægir Kristjánsson hafnarvörður sagði í samtali við Fréttastofuna í morgun að hvorki lögregla né tollverðir hefðu komið í skútuna eftir að hún lagðist að bryggju. Skipverjarnir hafi óáreittir flutt farangur sinn í land og horfið. Ekki lliggur fyrir hvort lögregla er að hafa uppi á þessum mönnum í ljósi atburðarins í gær. Þá gerðist það fyrir sjö árum að vopnuð víkingasveit var flutt yfir í varðskip á einni austfjarðahafnanna og skipinu stefnt í mynni Seyðisfjarðar. Þar átti það að sitja fyrir norskri skútu í Seyðisfjarðarhöfn, sem vopnaðir fíknifnasmyglarar höfðu sloppið á úr klóm norsku löreglunnar. Skútan í höfninni reyndist hins vegar ekki vera sú sem leitað var að en ekki er vitað hvort hún kom til einhverrar annarar hafnar hér á landi. Pólstjörnumálið Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Smyglskútan,sem kom til Fáskrúðsfjarðar, var hífð upp á flutningavagn í morgun og verður ekið til Reykjavíkur til frekari rannsóknar. Hífingin tókst vel og var þegar haldið af stað með hana. Skömmu síðar hélt varðskipið aftur út úr firðinum og þar með er lokið miklu uppistandi í bænum vegna stærsta fíkniefnamáls Íslandssögunnar. En það rifjar hins vegar upp að á svipuðum árstíma fyrir tveimur árum komu tveir Íslendingar á skútu frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar og báru við vélarbilun. Þeir tóku allan farangur og rúmdýnur úr skútunni upp í bíl sem kom að sækja þá og skildu svo skútuna eftir þar til í fyrravor að þeir sóttu hana. Ægir Kristjánsson hafnarvörður sagði í samtali við Fréttastofuna í morgun að hvorki lögregla né tollverðir hefðu komið í skútuna eftir að hún lagðist að bryggju. Skipverjarnir hafi óáreittir flutt farangur sinn í land og horfið. Ekki lliggur fyrir hvort lögregla er að hafa uppi á þessum mönnum í ljósi atburðarins í gær. Þá gerðist það fyrir sjö árum að vopnuð víkingasveit var flutt yfir í varðskip á einni austfjarðahafnanna og skipinu stefnt í mynni Seyðisfjarðar. Þar átti það að sitja fyrir norskri skútu í Seyðisfjarðarhöfn, sem vopnaðir fíknifnasmyglarar höfðu sloppið á úr klóm norsku löreglunnar. Skútan í höfninni reyndist hins vegar ekki vera sú sem leitað var að en ekki er vitað hvort hún kom til einhverrar annarar hafnar hér á landi.
Pólstjörnumálið Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira