Mayweather mætti í United-treyju 21. september 2007 20:15 Floyd Mayweather mætti í búningi Manchester United á blaðamannafund NordicPhotos/GettyImages Bandaríski hnefaleikarinn Floyd Mayweather gerir nú allt sem hann getur til að koma andstæðingi sínum Ricky Hatton úr jafnvægi fyrir risabardaga þeirra í Las Vegas þann 8. desember. Blaðamannafundur var haldinn til að kynna bardagann í Manchester í dag, en það er heimaborg Ricky Hatton. Sá enski hefur aldrei farið leynt með að hann er gallharður stuðningsmaður Manchester City í enska boltanum og því vakti það áhuga viðstaddra þegar Mayweather mætti á fundinn í dag uppdressaður í búning Manchester United. "Hatton mun hafa 10 eða 20 manns á bak við sig þegar hann mætir mér en ég mun hafa 20,000 stuðningsmenn á bak við mig. Ég ber virðingu fyrir Hatton sem manneskju, en ekki hæfileikum hans sem hnefaleikara. Bardagi þeirra félaga í desember verður sá stærsti á árinu en hvorugur þeirra hefur tapað einum einasta bardaga á ferlinum. "Ef Hatton stendur sig sæmilega í bardaganum við mig mun ég segja honum strax á eftir að ég beri virðingu fyrir honum -ekki fyrr. Hann er stressaður og kvíðinn fyrir bardagann því hann hefur séð myndbönd af mér berjast. Hann flýgur líka reglulega til Bandaríkjanna og horfir á mig berjast - aldrei hef ég farið eitt eða neitt til að horfa á hann," sagði hinn kjaftfori Mayweather. Hatton hefur tekist að halda ró sinni vel í gegn um kynningarherferðina fyrir bardagann. "Það þarf mikið til að koma mér úr jafnvægi og ég er ekkert hræddur við hann. Mayweather gerir alltaf mikið úr peningum sínum og hæfileikum, eins og til að sannfæra sjálfan sig um eigin ágæti. Hann er búinn að reyna mikið að rífa úr mér kjarkinn í þessari viku en hann mun fara aftur til Bandaríkjanna núna og segja fólki að ég sé ekkert hræddur við hann," sagði Hatton. Box Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Sjá meira
Bandaríski hnefaleikarinn Floyd Mayweather gerir nú allt sem hann getur til að koma andstæðingi sínum Ricky Hatton úr jafnvægi fyrir risabardaga þeirra í Las Vegas þann 8. desember. Blaðamannafundur var haldinn til að kynna bardagann í Manchester í dag, en það er heimaborg Ricky Hatton. Sá enski hefur aldrei farið leynt með að hann er gallharður stuðningsmaður Manchester City í enska boltanum og því vakti það áhuga viðstaddra þegar Mayweather mætti á fundinn í dag uppdressaður í búning Manchester United. "Hatton mun hafa 10 eða 20 manns á bak við sig þegar hann mætir mér en ég mun hafa 20,000 stuðningsmenn á bak við mig. Ég ber virðingu fyrir Hatton sem manneskju, en ekki hæfileikum hans sem hnefaleikara. Bardagi þeirra félaga í desember verður sá stærsti á árinu en hvorugur þeirra hefur tapað einum einasta bardaga á ferlinum. "Ef Hatton stendur sig sæmilega í bardaganum við mig mun ég segja honum strax á eftir að ég beri virðingu fyrir honum -ekki fyrr. Hann er stressaður og kvíðinn fyrir bardagann því hann hefur séð myndbönd af mér berjast. Hann flýgur líka reglulega til Bandaríkjanna og horfir á mig berjast - aldrei hef ég farið eitt eða neitt til að horfa á hann," sagði hinn kjaftfori Mayweather. Hatton hefur tekist að halda ró sinni vel í gegn um kynningarherferðina fyrir bardagann. "Það þarf mikið til að koma mér úr jafnvægi og ég er ekkert hræddur við hann. Mayweather gerir alltaf mikið úr peningum sínum og hæfileikum, eins og til að sannfæra sjálfan sig um eigin ágæti. Hann er búinn að reyna mikið að rífa úr mér kjarkinn í þessari viku en hann mun fara aftur til Bandaríkjanna núna og segja fólki að ég sé ekkert hræddur við hann," sagði Hatton.
Box Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Sjá meira