Mikil pressa í Njarðvík 24. september 2007 11:29 Hörður Axel er genginn í raðir Njarðvíkinga Mynd/Heimasíða Fjölnis Hörður Axel Vilhjálmsson hefur skrifað undir samning við Njarðvík og leikur með liðinu í vetur. Hörður hefur leikið með Fjölni undanfarin ár og hlakkar til að takast á við pressuna sem fylgir því að spila með þeim grænu. "Ég er náttúrulega búinn að vera í Fjölni alla mína tíð og leið vel þar, en mig langaði að breyta til.," sagði Hörður í samtali við Vísi. Okkur í Grafarvoginum finnst við svosem alltaf vera með í baráttunni en mannskapurinn í Njarðvík var það sem réði því að ég sló til," sagði Hörður um ákvörðun sína að ganga í raðir Njarðvíkinga. Honum líst vel á Teit Örlygsson sem þjálfara. "Teitur var auðvitað maður sem maður leit upp til sem leikmaður. Hann er búinn að vinna allt sem hægt er að vinna hérna heima," sagði Hörður. Hann segir mannskapinn hjá Njarðvík hafa gert útslagið þegar kom að því að velja sér lið. "Það voru nokkur lið sem settu sig í samband við mig en ég þekki þessa stráka hjá Njarðvík mjög vel frá því með landsliðunum. Ég er að koma til Njarðvíkur til að stjórna spilinu og það verður eflaust pressa á manni að koma þarna. Áhorfendur og stuðningsmenn liðsins sætta sig ekki við neitt annað en að vinna titilinn. Þú sérð það að í fyrra vinnur liðið 18 leiki í röð á tímabilinu en missir af Íslandsmeistaratitlinum og það er talið lélegt tímabil," sagði Hörður og hló. Hann verður með opinn samning hjá Njarðvíkingum og fær því að yfirgefa liðið ef hann fær tilboð. Hann á þó ekki von á því. "Ég hugsa að ég fari ekkert út í vetur nema eitthvað lið myndi reka leikstjórnandann sinn á miðju tímabili. Ég á þó ekki von á því að þau fari að taka inn einhvern 18 ára gutta til að fylla það skarð, en það gerist bara ef það gerist. Ég er fyrst og fremst ánægður með að mín mál skuli loksins vera komin á hreint," sagði Hörður. Dominos-deild karla Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson hefur skrifað undir samning við Njarðvík og leikur með liðinu í vetur. Hörður hefur leikið með Fjölni undanfarin ár og hlakkar til að takast á við pressuna sem fylgir því að spila með þeim grænu. "Ég er náttúrulega búinn að vera í Fjölni alla mína tíð og leið vel þar, en mig langaði að breyta til.," sagði Hörður í samtali við Vísi. Okkur í Grafarvoginum finnst við svosem alltaf vera með í baráttunni en mannskapurinn í Njarðvík var það sem réði því að ég sló til," sagði Hörður um ákvörðun sína að ganga í raðir Njarðvíkinga. Honum líst vel á Teit Örlygsson sem þjálfara. "Teitur var auðvitað maður sem maður leit upp til sem leikmaður. Hann er búinn að vinna allt sem hægt er að vinna hérna heima," sagði Hörður. Hann segir mannskapinn hjá Njarðvík hafa gert útslagið þegar kom að því að velja sér lið. "Það voru nokkur lið sem settu sig í samband við mig en ég þekki þessa stráka hjá Njarðvík mjög vel frá því með landsliðunum. Ég er að koma til Njarðvíkur til að stjórna spilinu og það verður eflaust pressa á manni að koma þarna. Áhorfendur og stuðningsmenn liðsins sætta sig ekki við neitt annað en að vinna titilinn. Þú sérð það að í fyrra vinnur liðið 18 leiki í röð á tímabilinu en missir af Íslandsmeistaratitlinum og það er talið lélegt tímabil," sagði Hörður og hló. Hann verður með opinn samning hjá Njarðvíkingum og fær því að yfirgefa liðið ef hann fær tilboð. Hann á þó ekki von á því. "Ég hugsa að ég fari ekkert út í vetur nema eitthvað lið myndi reka leikstjórnandann sinn á miðju tímabili. Ég á þó ekki von á því að þau fari að taka inn einhvern 18 ára gutta til að fylla það skarð, en það gerist bara ef það gerist. Ég er fyrst og fremst ánægður með að mín mál skuli loksins vera komin á hreint," sagði Hörður.
Dominos-deild karla Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira