Pavlik lumbraði á Taylor 30. september 2007 12:54 Pavlik fagnar sigrinum í nótt NordicPhotos/GettyImages Kelly Pavlik varð í nótt óumdeildur heimsmeistari í millivigt hnefaleika þegar hann hirti titilinn af landa sínum Jermain Taylor í Atlantic City. Taylor var álitinn sigurstranglegri fyrir bardagann en annað átti heldur betur eftir að koma í ljós. Taylor náði að lemja Pavlik í strigann í annari lotu, en hann svaraði því með ógurlegri sókn sem kom meistaranum í opna skjöldu. Eftir góða hrynu frá Pavlik í sjöundu lotu náði hann svo að knésetja Taylor sem tapaði á tæknilegu rothöggi eftir að hann kom sér ekki upp eftir talningu. Taylor er 28 ára og var að verja titilinn í 5. skipti eftir að hafa sigrað Bernard Hopkins á sínum tíma. Æsilegur stíll hinns 25 ára gamla Pavlik var Taylor einfaldlega um of í nótt og því gekk hann af velli með WBC og WBO beltin. Báðir keppendurnir komu taplausir inn í bardagann, sem sýndur var beint á Sýn í nótt. Báðir eru þeir með klásúlu í samningi sínum um að mætast á ný og tóku þeir báðir vel í það þegar þeir voru spurðir út í það eftir bardagann. "Ég trúi ekki að ég hafi tapað, ég hélt að ég væri alveg með hann," sagði Taylor gáttaður. "Ég væri til í að berjast strax aftur við hann." Box Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Kelly Pavlik varð í nótt óumdeildur heimsmeistari í millivigt hnefaleika þegar hann hirti titilinn af landa sínum Jermain Taylor í Atlantic City. Taylor var álitinn sigurstranglegri fyrir bardagann en annað átti heldur betur eftir að koma í ljós. Taylor náði að lemja Pavlik í strigann í annari lotu, en hann svaraði því með ógurlegri sókn sem kom meistaranum í opna skjöldu. Eftir góða hrynu frá Pavlik í sjöundu lotu náði hann svo að knésetja Taylor sem tapaði á tæknilegu rothöggi eftir að hann kom sér ekki upp eftir talningu. Taylor er 28 ára og var að verja titilinn í 5. skipti eftir að hafa sigrað Bernard Hopkins á sínum tíma. Æsilegur stíll hinns 25 ára gamla Pavlik var Taylor einfaldlega um of í nótt og því gekk hann af velli með WBC og WBO beltin. Báðir keppendurnir komu taplausir inn í bardagann, sem sýndur var beint á Sýn í nótt. Báðir eru þeir með klásúlu í samningi sínum um að mætast á ný og tóku þeir báðir vel í það þegar þeir voru spurðir út í það eftir bardagann. "Ég trúi ekki að ég hafi tapað, ég hélt að ég væri alveg með hann," sagði Taylor gáttaður. "Ég væri til í að berjast strax aftur við hann."
Box Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira