Handbolti

Valur enn á toppnum

Valur er enn á toppi N-1 deildar kvenna í handbolta eftir leiki dagsins. Haukar lögðu Fylki í Árbænum 24-18, Grótta og Fram gerðu 21-21 jafntefli á Nesinu og Stjarnan lagði HK 24-18.

Valur er á toppi deildarinnar með 10 stig eftir 5 leiki og Fram er í öðru sætinu með 10 stig eftir sex leiki. Stjarnan er í þriðja sætinu með 9 stig, Grótta í fjórða með 7 og Haukar 6 stig í fimmta sætinu.



 



 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×