Meintir höfuðpaurar í smyglskútumálinu voru saman í Amsterdam 19. október 2007 16:20 Meintir höfuðpaurar voru saman í Amsterdam mánuði áður en dópið var tekið á Fáskrúðsfirði. Bjarni Hrafnkelsson og Einar Jökull Einarsson, sem taldir eru vera höfuðpaurar í smyglskútumálinu á Fáskrúðsfirði, voru saman í Amsterdam mánuði áður en lögreglan lagði hald á 40 kíló af fíkniefnum í höfninni á Fáskrúðsfirði. Þetta hefur Vísir eftir öruggum heimildum. Einar Jökull fór til Kaupmannahafnar um miðjan ágúst og hitti Bjarna þar nokkrum dögum síðar. Þeir fóru saman til Amsterdam í Hollandi og dvöldu þar í tvo daga. Heimildir Vísis herma að þar hafi farið fram kaup á þeim efnum sem síðar voru gerð upptæk á Fáskrúðsfirði. Bjarni hélt síðan heim til Íslands en Einar Jökull dvaldi áfram í Kaupmannahöfn þar sem hann hitti smyglskútumennina tvo, Guðbjarna Traustason og Alvar Óskarsson. Hann fór síðan með þeim til bróður síns Loga Freys Einarssonar til Noregs. Eftir það skildu leiðir Eins og Vísir hefur áður greint frá fylgist íslenska og danska lögreglan afar vel með ferðum hinna grunuðu í málinu. Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem handteknir voru á smyglskútunni 20. september síðastliðinn, voru undir stífu eftirliti íslenskra og danskra lögreglumanna á mánaðarlöngu ferðalagi þeirra frá miðjum ágúst þar til þeir voru handteknir. Það ferðalag tvímenninganna náði til Danmerkur, Noregs, Hjaltlandseyja, Danmerkur, tíu daga stoppi í Færeyjum og loks til Fáskrúðsfjarðar. Í Færeyjum gistu Guðbjarni og Alvar hjá Birgi Páli Marteinssyni. Þeir skildu eftir tvo kíló af amfetamíni hjá Birgi og var hann handtekinn fljótlega eftir að tvímenninganrir létu úr höfn. Pólstjörnumálið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð í rekstrarvanda og ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Bjarni Hrafnkelsson og Einar Jökull Einarsson, sem taldir eru vera höfuðpaurar í smyglskútumálinu á Fáskrúðsfirði, voru saman í Amsterdam mánuði áður en lögreglan lagði hald á 40 kíló af fíkniefnum í höfninni á Fáskrúðsfirði. Þetta hefur Vísir eftir öruggum heimildum. Einar Jökull fór til Kaupmannahafnar um miðjan ágúst og hitti Bjarna þar nokkrum dögum síðar. Þeir fóru saman til Amsterdam í Hollandi og dvöldu þar í tvo daga. Heimildir Vísis herma að þar hafi farið fram kaup á þeim efnum sem síðar voru gerð upptæk á Fáskrúðsfirði. Bjarni hélt síðan heim til Íslands en Einar Jökull dvaldi áfram í Kaupmannahöfn þar sem hann hitti smyglskútumennina tvo, Guðbjarna Traustason og Alvar Óskarsson. Hann fór síðan með þeim til bróður síns Loga Freys Einarssonar til Noregs. Eftir það skildu leiðir Eins og Vísir hefur áður greint frá fylgist íslenska og danska lögreglan afar vel með ferðum hinna grunuðu í málinu. Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem handteknir voru á smyglskútunni 20. september síðastliðinn, voru undir stífu eftirliti íslenskra og danskra lögreglumanna á mánaðarlöngu ferðalagi þeirra frá miðjum ágúst þar til þeir voru handteknir. Það ferðalag tvímenninganna náði til Danmerkur, Noregs, Hjaltlandseyja, Danmerkur, tíu daga stoppi í Færeyjum og loks til Fáskrúðsfjarðar. Í Færeyjum gistu Guðbjarni og Alvar hjá Birgi Páli Marteinssyni. Þeir skildu eftir tvo kíló af amfetamíni hjá Birgi og var hann handtekinn fljótlega eftir að tvímenninganrir létu úr höfn.
Pólstjörnumálið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð í rekstrarvanda og ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira