Hamilton: Mér líður vel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2007 17:19 Hamilton var brosmildur á Interlagos-brautinni í dag. Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton sagði á blaðamannafundi eftir tímatökurnar í Brasilíu að honum liði vel fyrir keppni morgundagsins. „Bíllinn var góður og virtist mjög hraðskreiður. Ég náði mjög góðum hring en tapaði þó örlitlum tíma í lokabeygjunni. En ég er mjög ánægður og tel að ég verði á góðum stað í startinu á morgun,“ sagði Hamilton. Hann getur á morgun orðið yngsti heimsmeistari Formúlu 1 sögunnar en hann er á sínu fyrsta ári hjá McLaren. „Við erum fullir sjálfstrausts fyrir morgundaginn. Mér líður vel og hlakka mikið til. Ég er afslappður enda er brautin frábær og maturinn góður.“ Felipe Massa náði bestum tíma í tímatökunum og Hamilton varð annar. Kimi Raikkönen á Ferrari varð þriðji og Fernando Alonso á McLaren fjórði. „Það er frábær tilfinning að ná ráspólnum hér í Brasilíu. Þetta er mjög tilfinningarík stund fyrir mig,“ sagði heimamaðurinn Massa. „Ég hafði áhyggjur af því að Hamilton myndi skjótast fram úr mér á lokasprettinum en lokahringurinn minn var sem betur fer nægilega góður.“ Kimi Raikkönen sagði að bíllinn sinn hafi verið góður. „Við erum í góðri stöðu og við munum gefa allt okkar í keppnina og sjá hvað gerist. Þetta verður löng keppni og því held ég að þeir sem ná mestu úr dekkjum sínum standi uppi sem sigurvegari.“ Massa er eini þeirra fjórmenninga sem á ekki möguleika á titlinum á morgun. „Ég er viss um að það verði hörð barátta, vonandi fyrir aftan mig. Keppnin verður örugglega skemmtileg fyrir áhorfendur en vonandi næ ég að halda forystunni allt til loka.“ Formúla Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti Fleiri fréttir Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Sjá meira
Lewis Hamilton sagði á blaðamannafundi eftir tímatökurnar í Brasilíu að honum liði vel fyrir keppni morgundagsins. „Bíllinn var góður og virtist mjög hraðskreiður. Ég náði mjög góðum hring en tapaði þó örlitlum tíma í lokabeygjunni. En ég er mjög ánægður og tel að ég verði á góðum stað í startinu á morgun,“ sagði Hamilton. Hann getur á morgun orðið yngsti heimsmeistari Formúlu 1 sögunnar en hann er á sínu fyrsta ári hjá McLaren. „Við erum fullir sjálfstrausts fyrir morgundaginn. Mér líður vel og hlakka mikið til. Ég er afslappður enda er brautin frábær og maturinn góður.“ Felipe Massa náði bestum tíma í tímatökunum og Hamilton varð annar. Kimi Raikkönen á Ferrari varð þriðji og Fernando Alonso á McLaren fjórði. „Það er frábær tilfinning að ná ráspólnum hér í Brasilíu. Þetta er mjög tilfinningarík stund fyrir mig,“ sagði heimamaðurinn Massa. „Ég hafði áhyggjur af því að Hamilton myndi skjótast fram úr mér á lokasprettinum en lokahringurinn minn var sem betur fer nægilega góður.“ Kimi Raikkönen sagði að bíllinn sinn hafi verið góður. „Við erum í góðri stöðu og við munum gefa allt okkar í keppnina og sjá hvað gerist. Þetta verður löng keppni og því held ég að þeir sem ná mestu úr dekkjum sínum standi uppi sem sigurvegari.“ Massa er eini þeirra fjórmenninga sem á ekki möguleika á titlinum á morgun. „Ég er viss um að það verði hörð barátta, vonandi fyrir aftan mig. Keppnin verður örugglega skemmtileg fyrir áhorfendur en vonandi næ ég að halda forystunni allt til loka.“
Formúla Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti Fleiri fréttir Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Sjá meira