Vopn og fíkniefni fundust hjá Fáfnismönnum 1. nóvember 2007 19:47 Jón Trausti Lúthersson meðlimur Fáfnissamtakanna var einn þeirra handteknu í dag. Myndin er síðan hann var handtekinn í Leifsstöð fyrir nokkrum árum. Samkvæmt heimildum Vísis lagði lögreglan hald á tölvur, vopn og fíkniefni í húsleit sinni hjá mótorhjólaklúbbi Fáfnis í dag. Húsleitin tengist rannsókn á fíkniefnamáli en lögreglan á Suðurnesjum verst allra frétta af málinu. Ekki náðist í Jóhann R. Benediktsson lögreglustjóra á Suðurnesjum en Hörður Jóhannesson hjá lögreglunni í Reykjavík staðfesti við Vísi að húsleitin tengdist fíkniefnamáli. „Lögreglan á Suðurnesjum fékk úrskurð um húsleit og við vorum bara að aðstoða þá, ég veit ekkert meira, " sagði Hörður Jóhannesson um málið. Vísir hefur heimildir fyrir því að von sé á komu nokkurra meðlima Hells Angels hingað til lands um helgina. Í kvöldfréttum Sjónvarpsins kom fram að samtökin héldu upp á 11 ára afmæli um þessar mundir og von væri á 18 meðlimum Hells Angesl samtakanna tengdu því. Einnig kom fram að mikill viðbúnaður væri í Leifsstöð af þessum sökum og meðal annars yrðu allir tollverðir stöðvarinnar á vakt nú um helgina. Flugstöðinni væri nánast haldið í herkví. Enn fremur hefur Vísir heimildir fyrir því að lögreglan hér á landi hafi fengið vísbendingar frá kollegum sínum í Danmörku um að Fáfnir hafi áætlanir um og hafi í langan tíma reynt að verða viðurkennd samtök innan Hells Angels, en þær áætlanir séu ekki gengnar í gegn. Hells Angels eru talin ein hættulegustu glæpasamtök á norðurlöndum. Ef áform Fáfnismanna um að gerast viðurkenndir meðlimir Hells Angels ganga í gegn er komin upp sú staða að alþjóðleg glæpasamtök eru komin með útibú hér á landi. „Þetta er bölvuð vitleysa, þeir fá ekki einu sinni að koma hingað til lands. Ég segi nú bara eins og Ólafur í næturvaktinni; þurfum við eitthvað að ræða þetta," sagði Sverrir Þór Einarsson einn meðlima klúbbsins í samtali við Vísi aðspurður um komu Hells Angels manna. Hann sagði engin áform um að þessir menn væru á leið til landsins en sagði kristilegan arm samtakanna ætla að hittast um helgina og biðja saman. „Við ætlum að biðja fyrir veikum og sjúkum." Upptöku af því þegar Víkingasveitin réðst inn í klúbbhúsið má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Myndband: Vopnuð víkingasveit ræðst inn í mótorhjólaklúbb Húsleit lögreglunnar í klúbbhúsi bifhjólaklúbbsins Fáfnis í dag náðist á myndband. Hægt er að sjá myndbandið hér á síðunni. 1. nóvember 2007 17:06 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis lagði lögreglan hald á tölvur, vopn og fíkniefni í húsleit sinni hjá mótorhjólaklúbbi Fáfnis í dag. Húsleitin tengist rannsókn á fíkniefnamáli en lögreglan á Suðurnesjum verst allra frétta af málinu. Ekki náðist í Jóhann R. Benediktsson lögreglustjóra á Suðurnesjum en Hörður Jóhannesson hjá lögreglunni í Reykjavík staðfesti við Vísi að húsleitin tengdist fíkniefnamáli. „Lögreglan á Suðurnesjum fékk úrskurð um húsleit og við vorum bara að aðstoða þá, ég veit ekkert meira, " sagði Hörður Jóhannesson um málið. Vísir hefur heimildir fyrir því að von sé á komu nokkurra meðlima Hells Angels hingað til lands um helgina. Í kvöldfréttum Sjónvarpsins kom fram að samtökin héldu upp á 11 ára afmæli um þessar mundir og von væri á 18 meðlimum Hells Angesl samtakanna tengdu því. Einnig kom fram að mikill viðbúnaður væri í Leifsstöð af þessum sökum og meðal annars yrðu allir tollverðir stöðvarinnar á vakt nú um helgina. Flugstöðinni væri nánast haldið í herkví. Enn fremur hefur Vísir heimildir fyrir því að lögreglan hér á landi hafi fengið vísbendingar frá kollegum sínum í Danmörku um að Fáfnir hafi áætlanir um og hafi í langan tíma reynt að verða viðurkennd samtök innan Hells Angels, en þær áætlanir séu ekki gengnar í gegn. Hells Angels eru talin ein hættulegustu glæpasamtök á norðurlöndum. Ef áform Fáfnismanna um að gerast viðurkenndir meðlimir Hells Angels ganga í gegn er komin upp sú staða að alþjóðleg glæpasamtök eru komin með útibú hér á landi. „Þetta er bölvuð vitleysa, þeir fá ekki einu sinni að koma hingað til lands. Ég segi nú bara eins og Ólafur í næturvaktinni; þurfum við eitthvað að ræða þetta," sagði Sverrir Þór Einarsson einn meðlima klúbbsins í samtali við Vísi aðspurður um komu Hells Angels manna. Hann sagði engin áform um að þessir menn væru á leið til landsins en sagði kristilegan arm samtakanna ætla að hittast um helgina og biðja saman. „Við ætlum að biðja fyrir veikum og sjúkum." Upptöku af því þegar Víkingasveitin réðst inn í klúbbhúsið má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Myndband: Vopnuð víkingasveit ræðst inn í mótorhjólaklúbb Húsleit lögreglunnar í klúbbhúsi bifhjólaklúbbsins Fáfnis í dag náðist á myndband. Hægt er að sjá myndbandið hér á síðunni. 1. nóvember 2007 17:06 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Myndband: Vopnuð víkingasveit ræðst inn í mótorhjólaklúbb Húsleit lögreglunnar í klúbbhúsi bifhjólaklúbbsins Fáfnis í dag náðist á myndband. Hægt er að sjá myndbandið hér á síðunni. 1. nóvember 2007 17:06