Enski boltinn

Vidic semur við United

Nemanja Vidic
Nemanja Vidic NordicPhotos/GettyImages
Serbneski landsliðsmaðurinn Nemanja Vidic hjá Manchester United hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir út leiktíðina 2012. Varnarmaðurinn gekk í raðir United á jóladag 2005 og er orðinn einn mikilvægasti hlekkurinn í liðinu eftir frekar erfiða byrjun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×