Enski boltinn

Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti

West Ham United lagði Leicester City nokkuð örugglega 2-0 í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hamrarnir lyftu sér þar með upp við hlið Manchester United og Tottenham Hotspur í töflunni á meðan Refirnir eru áfram í fallsæti.

Enski boltinn

Eche­verri má loks spila fyrir Man City

Argentíski táningurinn Claudio Echeverri má nú spila fyrir enska knattspyrnuliðið Manchester City sem festi kaup á honum fyrir rúmu ári. Síðan þá hefur hann verið á láni hjá River Plate í heimalandinu.

Enski boltinn

Komnir með þrettán stiga for­skot

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Liverpool verði Englandsmeistari í tuttugasta sinn en liðið náði þrettán stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United, 2-0, í kvöld.

Enski boltinn

Haaland sneri aftur og var hetjan

Eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla sneri Erling Haaland aftur í lið Manchester City og skoraði eina markið í 0-1 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Enski boltinn

Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd

Enska knattspyrnufélagið Manchester United tilkynnti í dag að 150-200 starfsmönnum til viðbótar yrði sagt upp, til að rétta af rekstur félagsins eftir mikið tap síðustu ár.

Enski boltinn

Metin sex sem Salah setti í gær

Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær.

Enski boltinn

Salah frá­bær og Liver­pool í kjör­stöðu

Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum.

Enski boltinn