Hraðahindranir alvarlegt heilbrigðisvandamál Óli Tynes skrifar 12. nóvember 2007 14:14 Hopp og hí í strætó. Hraðahindranir fara illa með strætisvagnabílstjóra og eiga margir þeirra við bakmeiðsli að stíða af þeirra sökum. Bílstjórarnir sitja eðli málsins fremst í vagninum, fyrir framan hjólin og kastast því hærra og lægra en aðrir sem í vagninum eru. Sumar hraðahindranirnar eru líka svo brattar að sætispumpurnar skella saman. Þegar menn svo keyra yfir 1000 hraðahindranir eða svo á mánuði, hlýtur eitthvað að gefa sig. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætós, segir að þeir hafi margoft viðrað þetta vandamál við viðkomandi aðila, en ekki hafi verið hlustað á þá. Bara í síðasta mánuði hafi til dæmis verið bætt við sjö hraðahindrunum í Breiðholtinu. Erlendis eru hraðahindranir víða með þeim hætti að götur eru þrengdar á ákveðnum köflum. Það er að vísu til hér á landi, en hraðahindranir sem þarf að aka yfir eru í margföldum meirihluta. Fyrir utan heilsutjón bílstjóranna eru hraðahindranirnar líka dýrar fyrir Strætó. Þegar vagnarnir eru fullir af fólki skella þeir stundum niður þegar farið er yfir þær og það veldur umtalsverðu tjóni. Í Kaupmannahöfn fara strætisvagnafyrirtæki þá leiðina að hætta að aka þær götur sem eru með hraðahindrunum sem þarf að aka yfir. Erlent Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Hraðahindranir fara illa með strætisvagnabílstjóra og eiga margir þeirra við bakmeiðsli að stíða af þeirra sökum. Bílstjórarnir sitja eðli málsins fremst í vagninum, fyrir framan hjólin og kastast því hærra og lægra en aðrir sem í vagninum eru. Sumar hraðahindranirnar eru líka svo brattar að sætispumpurnar skella saman. Þegar menn svo keyra yfir 1000 hraðahindranir eða svo á mánuði, hlýtur eitthvað að gefa sig. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætós, segir að þeir hafi margoft viðrað þetta vandamál við viðkomandi aðila, en ekki hafi verið hlustað á þá. Bara í síðasta mánuði hafi til dæmis verið bætt við sjö hraðahindrunum í Breiðholtinu. Erlendis eru hraðahindranir víða með þeim hætti að götur eru þrengdar á ákveðnum köflum. Það er að vísu til hér á landi, en hraðahindranir sem þarf að aka yfir eru í margföldum meirihluta. Fyrir utan heilsutjón bílstjóranna eru hraðahindranirnar líka dýrar fyrir Strætó. Þegar vagnarnir eru fullir af fólki skella þeir stundum niður þegar farið er yfir þær og það veldur umtalsverðu tjóni. Í Kaupmannahöfn fara strætisvagnafyrirtæki þá leiðina að hætta að aka þær götur sem eru með hraðahindrunum sem þarf að aka yfir.
Erlent Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira