Drengurinn sem lét lífið í bílslysinu í Keflavík á föstudaginn hét Kristinn Veigar Sigurðsson. Hann var til heimils að Birkiteig 17 í Keflavík.
Kristinn Veigar var fjögurra ára, fæddur í september 2003. Bænastund verður í Keflavíkurkirkju klukkan sex annað kvöld vegna slyssins.