Innlent

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2007 liggja fyrir

Gerður Kristný er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bók sína Höggstað.
Gerður Kristný er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bók sína Höggstað.
Greint var frá því í kvöld hvaða fimm skáldverk og fimm fræðirit eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir árið 2007.

Í flokki skáldverka eru eftirtaldar bækur tilnefndar:



Höggstaður
eftir Gerði Kristnýju

Kalt er annars blóð eftir Þórunni Erlu Valdimarsdóttur

Minnisbók eftir Sigurð Pálsson

Rimlar hugans eftir Einar Má Guðmundsson

Söngur steinasafnarans eftir Sjón



Í flokki fræðirit og bóka almenns efnis eru þessar tilnefndar:



Erró í tímaröð
eftir Daníel Kvaran

Ljóðhús eftir Þorstein Þorsteinsson

Sagan um Bíbí eftir Vigdísi Grímsdóttur

Undrabörn eftir Mary Ellen Mark

ÞÞ í fátæktarlandinu: Þroskasaga Þórbergs Þórðarsonar eftir Pétur Gunnarsson

Verðlaunin verða afhent í lok janúar.

Þá var jafnframt greint frá því að kápan á bókinni um Bíbí eftir Vigdísi Grímsdóttur hefði verið valin bókakápa ársins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×