Viðskipti erlent

Olíudropinn dýrari í dag en í gær

Olíuborpallur á Norðursjó.
Olíuborpallur á Norðursjó.

Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í dag. Verðið hefur verið á nokkurri uppleið í vikunni í kjölfar þess að olíubirgðir drógust óvænt saman í Bandaríkjunum.

Verðið rauk strax upp um heil fimm prósent á tunnu síðdegis á miðvikudag eftir að bandaríska orkumálaráðuneytið greindi frá því að birgðirnar hefðu dregist saman um 700 þúsund tunnur. Þetta kom markaðsaðilum á óvart en samdrátturinn mun meiri en reiknað hafði verið með.

Verðið hækkað svo aftur í dag um 39 sent á tunnu og stendur olíutunnan í 92,64 dölum á tunnu. Verðið stendur nú í 92,64 dölum á tunnu á fjármálamarkaði í Band








Fleiri fréttir

Sjá meira


×