Leynileg ástarbréf Díönu 15. desember 2007 15:13 Díana Prinsessa Díana prinsessa þakkaði elskhuga sínum Dodi Al Fayed fyrir frábært frí í einlægum ástarbréfum sem voru gerð opinber í fyrsta skipti í gær. Díana skrifaði tvö ástarbréf á bréfsefni úr Kensington höll eftir að hún kom úr fríi frá St Tropez með milljóna syninum hans Mohammed Al Fayed. Í fyrsta bréfinu sem er dagsett þann 6.ágúst 1997 segir hún: „Elsku Dodi, himnaríki veit hvar á jörðinni ég byrja að þakka þér fyrir ótrúlegustu sex daga sem ég ætti með þér í öldum hafsins. Ég er ennþá að ná mér. Mér fanns allt æðislegt og hver mínúta var full af hlátri og hamingju, og sá kokkteill er frábær," skrifaði Díana sem endaði á orðunum: „Þetta segi ég með allri ást alheimsins og eins og alltaf sendi ég þér milljón þakkir fyrir að koma með þessa hamingju inn í líf mitt, frá Díönu xx." Seinna bréfið er skrifað viku síðar þar sem Díana sendir Dodi ermahnappa sem faðir hennar heitinn, Earl Spencer átti. „Elsku Dodi, þessir ermahnappar eru ein af síðustu gjöfunum sem ég fékk frá manninum sem ég elskaði mest af öllum í heiminum, föður mínum. Ég ætla að gefa þér þá því ég veit hversu glaður hann yrði að vita af þeim í þínum höndum. Ástarkveðja, Díana." Skömmu síðar létust þau bæði í bílslysi í París. Bréfin voru gerð opinber í réttarhöldum staðið hafa yfir í máli Díönu og Dodi. Mohammed faðir Dodis heldur því fram að um stórt samsæri hafi verið að ræða þegar sonur hans lést ásamt prinsessunni í París. Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Díana prinsessa þakkaði elskhuga sínum Dodi Al Fayed fyrir frábært frí í einlægum ástarbréfum sem voru gerð opinber í fyrsta skipti í gær. Díana skrifaði tvö ástarbréf á bréfsefni úr Kensington höll eftir að hún kom úr fríi frá St Tropez með milljóna syninum hans Mohammed Al Fayed. Í fyrsta bréfinu sem er dagsett þann 6.ágúst 1997 segir hún: „Elsku Dodi, himnaríki veit hvar á jörðinni ég byrja að þakka þér fyrir ótrúlegustu sex daga sem ég ætti með þér í öldum hafsins. Ég er ennþá að ná mér. Mér fanns allt æðislegt og hver mínúta var full af hlátri og hamingju, og sá kokkteill er frábær," skrifaði Díana sem endaði á orðunum: „Þetta segi ég með allri ást alheimsins og eins og alltaf sendi ég þér milljón þakkir fyrir að koma með þessa hamingju inn í líf mitt, frá Díönu xx." Seinna bréfið er skrifað viku síðar þar sem Díana sendir Dodi ermahnappa sem faðir hennar heitinn, Earl Spencer átti. „Elsku Dodi, þessir ermahnappar eru ein af síðustu gjöfunum sem ég fékk frá manninum sem ég elskaði mest af öllum í heiminum, föður mínum. Ég ætla að gefa þér þá því ég veit hversu glaður hann yrði að vita af þeim í þínum höndum. Ástarkveðja, Díana." Skömmu síðar létust þau bæði í bílslysi í París. Bréfin voru gerð opinber í réttarhöldum staðið hafa yfir í máli Díönu og Dodi. Mohammed faðir Dodis heldur því fram að um stórt samsæri hafi verið að ræða þegar sonur hans lést ásamt prinsessunni í París.
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira