Þeir sem hann hringdi í voru þó fúsir til þess að senda bíl eftir honum. Lögreglubíl með blikkandi ljósum. Talsmaður lögreglunnar í bænum Andau sagði að maðurinn hefði ruglast á neyðarnúmerum. Hann hefði auðheyranlega verið mjög drukkinn.
Hvað bílinn með sprungna dekki varðaði sagði lögregluþjónninn að maðurinn þyrfti ekki á honum að halda lengur. Þeir hefðu nefnilega tekið af honum ökuskírteinið.