Tekur upp á ensku 16. febrúar 2007 06:15 MYND/Hörður Hljómsveitin Mammút er byrjuð að taka upp nýja plötu sem verður alfarið sungin á ensku. Er hún væntanleg á markað síðar á þessu ári. „Við erum búin að vera að taka upp fyrir okkur og við erum ennþá að hlusta á lögin,“ segir Alexandra Baldursdóttir, gítarleikari Mammút. Bætir hún því við að hljómsveitin sé samningslaus og því sé allt í lausu lofti varðandi útgáfu enn sem komið er. Eingöngu verða ný lög á plötunni, enda hefur nýr bassaleikari gengið til liðs við Mammút síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út í fyrra. Sú heitir Vilborg Ása Dýradóttir og er systir Orra Dýrasonar, trommuleikara Sigur Rósar. Gekk hún til liðs við sveitina síðasta haust eftir brotthvarf Guðrúnar Ísaksdóttur. Mammút mun spila á fjórum tónlistarhátíðum á þessu ári. Fyrst spilar sveitina í Texas á South By Southwest-hátíðinni í mars, síðan á Eistnaflugi í Neskaupstað, Lodestar-hátíðinni í Cambrigde og loks á hátíðinni Reykjavík to Rotterdam í Rotterdam í nóvember ásamt íslenskum sveitum á borð við Gus Gus og Múm. Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Mammút er byrjuð að taka upp nýja plötu sem verður alfarið sungin á ensku. Er hún væntanleg á markað síðar á þessu ári. „Við erum búin að vera að taka upp fyrir okkur og við erum ennþá að hlusta á lögin,“ segir Alexandra Baldursdóttir, gítarleikari Mammút. Bætir hún því við að hljómsveitin sé samningslaus og því sé allt í lausu lofti varðandi útgáfu enn sem komið er. Eingöngu verða ný lög á plötunni, enda hefur nýr bassaleikari gengið til liðs við Mammút síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út í fyrra. Sú heitir Vilborg Ása Dýradóttir og er systir Orra Dýrasonar, trommuleikara Sigur Rósar. Gekk hún til liðs við sveitina síðasta haust eftir brotthvarf Guðrúnar Ísaksdóttur. Mammút mun spila á fjórum tónlistarhátíðum á þessu ári. Fyrst spilar sveitina í Texas á South By Southwest-hátíðinni í mars, síðan á Eistnaflugi í Neskaupstað, Lodestar-hátíðinni í Cambrigde og loks á hátíðinni Reykjavík to Rotterdam í Rotterdam í nóvember ásamt íslenskum sveitum á borð við Gus Gus og Múm.
Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira