Risaklámráðstefna í Reykjavík 16. febrúar 2007 09:30 Mikil klámráðstefna verður í Reykjavík dagana 7. til 12. mars. Dagana 7. til 11. mars verður haldin í Reykjavík mikil klámráðstefna en 150 manns eru á leið til landsins þar sem þeir munu ræða eitt og annað sem við kemur klámbransanum. Og skemmta sér í rækilega. „This event aranged by Freeones worlds largest babesite will be a B2B event and I 'm going to promote them together with 2 of my hottest friends Eve Angel (she's so hot!) and Daisy Rock (suck that c*ck Diva ;) !!)....... Love ya xxxxx, Sandy" Svo ritar klámmódelið Sandy Cage á síðu sína og hlakkar til að hitta vini sína úr klámgeiranum á mikilli ráðstefnu sem til stendur að halda í Reykjavík dagana 7. til 11. mars komandi. Hún, ásamt Eve Angel og Daisy Rock verða helstu skrautfjaðrirnar í litríkum 150 manna hópi sem hefur bókað gistingu á Hótel Sögu. En til stendur að ræða eitt og annað sem við kemur klámgeiranum auk þess sem ráðstefnugestir ætla sér að láta til sín taka í „illræmdu" næturlífi Reykjavíkurborgar. Þeir sem standa að ráðstefnunni eru aðstandendur vefsíðunnar freeones.com en þegar þangað er komið ber fyrir augu eitt og annað ósiðlegt. En ítarlega er greint frá komandi atburði á síðunni snowgathering.com Femínistanum og stjórnmálafræðingnum Silju Báru Ómarsdóttur er verulega brugðið við tíðindin og segir þetta skelfilega tilhugsun. „Ég er ekki hlynnt klámi í neinu formi og vil frekar beina viðskiptum mínum annað en þangað sem sá iðnaður beinir sínum peningum." Viðbrögð Silju Báru eru sem sagt þau að hún ætlar að „boycotta" Hótel Sögu fyrir að hýsa hópinn. Hún tekur það fram að hún tali ekki fyrir hönd Femínistafélagsins en fastlega má gera ráð fyrir því að fleiri úr þeim hópi muni mótmæla og þá með sama hætti. Silja Bára. Femínistinn ætlar að „boycotta“ Hótel Sögu fyrir að hýsa klámhundana. „Væntanlegir eru aðstandendur freeones.com, voðalega hugguleg síða eða hitt þó heldur en þetta er eitthvað klámfyrirtæki. Ég vil ekki styrkja klámiðnað og niðurgreiða hann," segir Silja Bára. Hrönn Greipsdóttir segir hótelið leiksopp í þessu máli, síst vill hún stríð við femínista en hópurinn er sem hver annar túristahópur. Hrönn Greipsdóttur hótelstýra segir hótelið blóraböggul femínista. Og skilur ekki viðbrögðin og segir þau vanhugsuð en hópurinn, sem hefur bókað 150 herbergi, er fyrir henni sem hver annar hópur túrista. Ekki sé venjan að spyrja fólk sem bókar herbergi hvað það geri. „Hótelið er í eigu siðprúðra bænda og menn geta rétt ímyndað sér hvort hótelið sé að standa fyrir einhverri klámráðstefnu! Ég kom af fjöllum. Og er hissa á femínistum að kanna ekki málið betur," segir Hrönn. Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Dagana 7. til 11. mars verður haldin í Reykjavík mikil klámráðstefna en 150 manns eru á leið til landsins þar sem þeir munu ræða eitt og annað sem við kemur klámbransanum. Og skemmta sér í rækilega. „This event aranged by Freeones worlds largest babesite will be a B2B event and I 'm going to promote them together with 2 of my hottest friends Eve Angel (she's so hot!) and Daisy Rock (suck that c*ck Diva ;) !!)....... Love ya xxxxx, Sandy" Svo ritar klámmódelið Sandy Cage á síðu sína og hlakkar til að hitta vini sína úr klámgeiranum á mikilli ráðstefnu sem til stendur að halda í Reykjavík dagana 7. til 11. mars komandi. Hún, ásamt Eve Angel og Daisy Rock verða helstu skrautfjaðrirnar í litríkum 150 manna hópi sem hefur bókað gistingu á Hótel Sögu. En til stendur að ræða eitt og annað sem við kemur klámgeiranum auk þess sem ráðstefnugestir ætla sér að láta til sín taka í „illræmdu" næturlífi Reykjavíkurborgar. Þeir sem standa að ráðstefnunni eru aðstandendur vefsíðunnar freeones.com en þegar þangað er komið ber fyrir augu eitt og annað ósiðlegt. En ítarlega er greint frá komandi atburði á síðunni snowgathering.com Femínistanum og stjórnmálafræðingnum Silju Báru Ómarsdóttur er verulega brugðið við tíðindin og segir þetta skelfilega tilhugsun. „Ég er ekki hlynnt klámi í neinu formi og vil frekar beina viðskiptum mínum annað en þangað sem sá iðnaður beinir sínum peningum." Viðbrögð Silju Báru eru sem sagt þau að hún ætlar að „boycotta" Hótel Sögu fyrir að hýsa hópinn. Hún tekur það fram að hún tali ekki fyrir hönd Femínistafélagsins en fastlega má gera ráð fyrir því að fleiri úr þeim hópi muni mótmæla og þá með sama hætti. Silja Bára. Femínistinn ætlar að „boycotta“ Hótel Sögu fyrir að hýsa klámhundana. „Væntanlegir eru aðstandendur freeones.com, voðalega hugguleg síða eða hitt þó heldur en þetta er eitthvað klámfyrirtæki. Ég vil ekki styrkja klámiðnað og niðurgreiða hann," segir Silja Bára. Hrönn Greipsdóttir segir hótelið leiksopp í þessu máli, síst vill hún stríð við femínista en hópurinn er sem hver annar túristahópur. Hrönn Greipsdóttur hótelstýra segir hótelið blóraböggul femínista. Og skilur ekki viðbrögðin og segir þau vanhugsuð en hópurinn, sem hefur bókað 150 herbergi, er fyrir henni sem hver annar hópur túrista. Ekki sé venjan að spyrja fólk sem bókar herbergi hvað það geri. „Hótelið er í eigu siðprúðra bænda og menn geta rétt ímyndað sér hvort hótelið sé að standa fyrir einhverri klámráðstefnu! Ég kom af fjöllum. Og er hissa á femínistum að kanna ekki málið betur," segir Hrönn.
Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira