Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. október 2020 14:01 Chili Con Carne að hætti Evu Laufeyjar. Eva Laufey „Chili Con Carne er einn af þessum réttum sem er fullkominn á haustin, vinnuframlagið er nánast ekki neitt en útkoman dásamleg,“ segir Eva Laufey Kjaran um þessa uppskrift. „Ég er búin að liggja yfir uppskriftum að Chili Con Carne og loksins prófaði ég þennan fræga rétt og ég er mjög hrifin, uppskrift sem ég mun gera aftur og aftur. Það er hægt að bera réttinn fram með hrísgrjónum, í tortillavefjum, með brauði eða sem mexíkósk skál og það smellpassar nú á sjálfan Taco Tuesday. Ég mæli með að þið prófið og ég vona að þið njótið vel.“ Chili Con Carne uppskrift Fyrir fjóra 2 msk ólífuolía + smjörklípa 1 laukur, smátt saxaður 4 hvítlauksrif, pressuð 1 paprika, smátt skorin 1 dós nýrnabaunir, vel skolaðar 600 g nautahakk 800 g hakkaðir tómatar í dós 2 msk tómatpúrra 400 ml nautasoð (vatn+teningur) 2 tsk salt 2 tsk pipar 2 tsk paprika 2 tsk cumin 2 tsk oreganó 2 tsk laukduft Chiliflögur, magn eftir smekk *Það er líka í fína lagi að kaupa poka af mexíkóskri kryddblöndu og nota ef þið eigið ekki til öll þessi krydd og um að gera að prófa sig áfram með kryddin, mjög mikilvægt að smakka sig til og finna út hversu bragðmikill rétturinn á að vera. Tillögur að meðlæti: Nachos flögur Lárpera Sýrður rjómi Cheddar ostur Steinselja eða kóríander Aðferðina má sjá hér í Instastory Evu Laufeyjar. Matur Uppskriftir Eva Laufey Nautakjöt Tengdar fréttir Ómótstæðileg Snickers hrákaka Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla. 17. október 2020 14:02 Ostakaka með kanileplum, kökumulningi og karamellu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setti saman þessa dásamlegu uppskrift. Flestir á höfuðborgarsvæðinu taka því rólega þessa helgi að fyrirmælum þríeykisins. Við mælum með því að þeir sem ætla að baka um helgina, skoði uppskriftirnar okkar hér á Vísi. 10. október 2020 11:00 Amerískir kanilsnúðar með rjómaostakremi Þessir kanilsnúðar eru gjörsamlega geggjaðir og ég mun baka þá aftur og aftur. Amerískir kanilsnúðar eins og þeir gerast bestir! 12. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
„Chili Con Carne er einn af þessum réttum sem er fullkominn á haustin, vinnuframlagið er nánast ekki neitt en útkoman dásamleg,“ segir Eva Laufey Kjaran um þessa uppskrift. „Ég er búin að liggja yfir uppskriftum að Chili Con Carne og loksins prófaði ég þennan fræga rétt og ég er mjög hrifin, uppskrift sem ég mun gera aftur og aftur. Það er hægt að bera réttinn fram með hrísgrjónum, í tortillavefjum, með brauði eða sem mexíkósk skál og það smellpassar nú á sjálfan Taco Tuesday. Ég mæli með að þið prófið og ég vona að þið njótið vel.“ Chili Con Carne uppskrift Fyrir fjóra 2 msk ólífuolía + smjörklípa 1 laukur, smátt saxaður 4 hvítlauksrif, pressuð 1 paprika, smátt skorin 1 dós nýrnabaunir, vel skolaðar 600 g nautahakk 800 g hakkaðir tómatar í dós 2 msk tómatpúrra 400 ml nautasoð (vatn+teningur) 2 tsk salt 2 tsk pipar 2 tsk paprika 2 tsk cumin 2 tsk oreganó 2 tsk laukduft Chiliflögur, magn eftir smekk *Það er líka í fína lagi að kaupa poka af mexíkóskri kryddblöndu og nota ef þið eigið ekki til öll þessi krydd og um að gera að prófa sig áfram með kryddin, mjög mikilvægt að smakka sig til og finna út hversu bragðmikill rétturinn á að vera. Tillögur að meðlæti: Nachos flögur Lárpera Sýrður rjómi Cheddar ostur Steinselja eða kóríander Aðferðina má sjá hér í Instastory Evu Laufeyjar.
Matur Uppskriftir Eva Laufey Nautakjöt Tengdar fréttir Ómótstæðileg Snickers hrákaka Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla. 17. október 2020 14:02 Ostakaka með kanileplum, kökumulningi og karamellu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setti saman þessa dásamlegu uppskrift. Flestir á höfuðborgarsvæðinu taka því rólega þessa helgi að fyrirmælum þríeykisins. Við mælum með því að þeir sem ætla að baka um helgina, skoði uppskriftirnar okkar hér á Vísi. 10. október 2020 11:00 Amerískir kanilsnúðar með rjómaostakremi Þessir kanilsnúðar eru gjörsamlega geggjaðir og ég mun baka þá aftur og aftur. Amerískir kanilsnúðar eins og þeir gerast bestir! 12. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Ómótstæðileg Snickers hrákaka Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla. 17. október 2020 14:02
Ostakaka með kanileplum, kökumulningi og karamellu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setti saman þessa dásamlegu uppskrift. Flestir á höfuðborgarsvæðinu taka því rólega þessa helgi að fyrirmælum þríeykisins. Við mælum með því að þeir sem ætla að baka um helgina, skoði uppskriftirnar okkar hér á Vísi. 10. október 2020 11:00
Amerískir kanilsnúðar með rjómaostakremi Þessir kanilsnúðar eru gjörsamlega geggjaðir og ég mun baka þá aftur og aftur. Amerískir kanilsnúðar eins og þeir gerast bestir! 12. ágúst 2020 09:00