The Klaxons höfðu betur en Winehouse 5. september 2007 09:43 Sigurvegararnir MYND/Getty Breska rokkhljómsveitin The Klaxons hlaut Mercury verðlaunin í gær fyrir bestu plötu ársins. Strákahljómsveitin hafði þar með betur en aðalkeppinauturinn Amy Winehouse. Söngvari hljómsveitarinnar, Jamie Reynolds, sagði The Klaxons hafa átt skilið að vinna þar sem þeirra plata, Myths of the Near Future, hafi verið sú framsæknasta á árinu. Hann sagði Amy þó vera með bestu söngkonum Bretlands og að keppnin hafi verið hörð. Amy tók sig vel út þrátt fyrir alltMYND/Getty Amy kom öllum á óvart og tróð upp á hátíðinni sem haldin var á Grosvenor House Hotel í London. Hún söng órafmagnaða útgáfu af lagi sínu Love Is A Losing Game og mátti heyra saumnál detta í salnum á meðan. Gestir voru svo hrifnir af flutningnum að þeir stóðu upp og klöppuðu á eftir. Bóndi hennar Blake Fielder-Civil kom síðan upp á svið, kyssti konu sína og leiddi hana að borði þar sem faðir hennar, Mitch Winehouse, sat. "Ég er svo stoltur af henni," sagði Mitch eftir hátíðina. "Hún stóð sig virkilega vel og hún lítur vel út." Amy seilist í kampavíniðMYND/Getty Amy kom heim til Bretlands á mánudaginn síðastliðinn eftir frí á St. Lúsíu. Faðir hennar hefur fylgst með henni 24 tíma sólarhringsins síðan. Hann fór síðan með hana til læknis í gærmorgun. Blake situr hér við hliðina á tengdaföður sínum. Ljóst er á þessum myndum að hann og Amy hafa ekki lokið neinni meðferðMYND/Getty Þetta er í fyrsta skipti sem söngkonan kemur opinberlega fram síðan hún var lögð inn vegna ofneyslu fyrir nokkrum vikum. Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Sjá meira
Breska rokkhljómsveitin The Klaxons hlaut Mercury verðlaunin í gær fyrir bestu plötu ársins. Strákahljómsveitin hafði þar með betur en aðalkeppinauturinn Amy Winehouse. Söngvari hljómsveitarinnar, Jamie Reynolds, sagði The Klaxons hafa átt skilið að vinna þar sem þeirra plata, Myths of the Near Future, hafi verið sú framsæknasta á árinu. Hann sagði Amy þó vera með bestu söngkonum Bretlands og að keppnin hafi verið hörð. Amy tók sig vel út þrátt fyrir alltMYND/Getty Amy kom öllum á óvart og tróð upp á hátíðinni sem haldin var á Grosvenor House Hotel í London. Hún söng órafmagnaða útgáfu af lagi sínu Love Is A Losing Game og mátti heyra saumnál detta í salnum á meðan. Gestir voru svo hrifnir af flutningnum að þeir stóðu upp og klöppuðu á eftir. Bóndi hennar Blake Fielder-Civil kom síðan upp á svið, kyssti konu sína og leiddi hana að borði þar sem faðir hennar, Mitch Winehouse, sat. "Ég er svo stoltur af henni," sagði Mitch eftir hátíðina. "Hún stóð sig virkilega vel og hún lítur vel út." Amy seilist í kampavíniðMYND/Getty Amy kom heim til Bretlands á mánudaginn síðastliðinn eftir frí á St. Lúsíu. Faðir hennar hefur fylgst með henni 24 tíma sólarhringsins síðan. Hann fór síðan með hana til læknis í gærmorgun. Blake situr hér við hliðina á tengdaföður sínum. Ljóst er á þessum myndum að hann og Amy hafa ekki lokið neinni meðferðMYND/Getty Þetta er í fyrsta skipti sem söngkonan kemur opinberlega fram síðan hún var lögð inn vegna ofneyslu fyrir nokkrum vikum.
Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Sjá meira