Ætla að ljúka keppni með stæl 5. september 2007 11:03 Íslenska landsliðið í körfubolta leikur í kvöld síðasta leik sinn í b-deild Evrópukeppninnar þegar það tekur á móti Austurríkismönnum í Laugardalshöll. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er liðið sem sigrar tryggir sér þriðja sætið í riðlinum. Friðrik Ingi Rúnarsson aðstoðarþjálfari segir frábæran anda í herbúðum íslenska liðsins eftir tvo sigra í röð. "Það er mjög góð stemming í hópnum fyrir leikinn í kvöld og menn eru ákveðnir á því að enda þetta með stæl og vinna síðasta leikinn," sagði Friðrik Ingi. Austurríkismenn unnu fyrri leikinn nokkuð stórt ytra í fyrri umferðinni 85-64, en þar hrundi leikur íslenska liðsins í fjórða leikhluta eftir að það hafði verið með forystuna þegar skammt var eftir af þriðja leikhlutanum. "Botninn féll úr leik okkar í fjórða leikhlutanum í fyrri leiknum og þá var andinn enda ekki eins góður eftir svekkjandi tap gegn Finnunum þar áður," sagði Friðrik Ingi í samtali við Vísi í morgun. Árangurinn hefur verið talsvert betri í síðustu tveimur leikjum þar sem m.a. vannst óvæntur sigur á Georgíu í dramatískum leik í Laugardalshöllinni í lok síðasta mánaðar. Friðrik Ingi segir að á pappírunum sé lið Austurríkis líklega skirfað aðeins hærra en það íslenska, en að sínu mati sé íslenska liðið betra. "Austurríkismennirnir eru mjög sterkir líkamlega og hávaxnir, en ég vil meina að við séum með leiknari menn. Stemmingin á leiknum við Georgíu fyrir viku var frábær og við viljum endilega ná upp sömu stemmingu í kvöld - og helst fá fullt hús," sagði Friðrik Ingi. Þess ber að geta að íslenska liðið er án nokkurra lykilmanna um þessar mundir og þar má nefna Jón Arnór Stefánsson, Hlyn Bæringsson og Hörð Axel Vilhjálmsson, en þeir fengu frí frá síðustu leikjum liðsins í riðlakeppninni af persónulegum ástæðum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Íslenska landsliðið í körfubolta leikur í kvöld síðasta leik sinn í b-deild Evrópukeppninnar þegar það tekur á móti Austurríkismönnum í Laugardalshöll. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er liðið sem sigrar tryggir sér þriðja sætið í riðlinum. Friðrik Ingi Rúnarsson aðstoðarþjálfari segir frábæran anda í herbúðum íslenska liðsins eftir tvo sigra í röð. "Það er mjög góð stemming í hópnum fyrir leikinn í kvöld og menn eru ákveðnir á því að enda þetta með stæl og vinna síðasta leikinn," sagði Friðrik Ingi. Austurríkismenn unnu fyrri leikinn nokkuð stórt ytra í fyrri umferðinni 85-64, en þar hrundi leikur íslenska liðsins í fjórða leikhluta eftir að það hafði verið með forystuna þegar skammt var eftir af þriðja leikhlutanum. "Botninn féll úr leik okkar í fjórða leikhlutanum í fyrri leiknum og þá var andinn enda ekki eins góður eftir svekkjandi tap gegn Finnunum þar áður," sagði Friðrik Ingi í samtali við Vísi í morgun. Árangurinn hefur verið talsvert betri í síðustu tveimur leikjum þar sem m.a. vannst óvæntur sigur á Georgíu í dramatískum leik í Laugardalshöllinni í lok síðasta mánaðar. Friðrik Ingi segir að á pappírunum sé lið Austurríkis líklega skirfað aðeins hærra en það íslenska, en að sínu mati sé íslenska liðið betra. "Austurríkismennirnir eru mjög sterkir líkamlega og hávaxnir, en ég vil meina að við séum með leiknari menn. Stemmingin á leiknum við Georgíu fyrir viku var frábær og við viljum endilega ná upp sömu stemmingu í kvöld - og helst fá fullt hús," sagði Friðrik Ingi. Þess ber að geta að íslenska liðið er án nokkurra lykilmanna um þessar mundir og þar má nefna Jón Arnór Stefánsson, Hlyn Bæringsson og Hörð Axel Vilhjálmsson, en þeir fengu frí frá síðustu leikjum liðsins í riðlakeppninni af persónulegum ástæðum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli