Viðskipti innlent

Forseti Íslands heimsótti Tækni og vit 2007

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson heimsótti í dag sýninguna Tækni og vit 2007 sem haldin er í Fífunni í Kópavogi. Tekið var á móti forsetanum á sýningarsvæði Samtaka iðnaðarinns. Forsetinn gróðursetti sprota á svæðinu en þema sýningarsvæðis SI er gróandi. Ólafur Ragnar sagði það vekja athygli sína hve sýingin væri fjölbreytt og hversu mikið sýnendur hefðu lagt í þróun sinna sýingarsvæða.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×