Nýtt myndband í tilefni dagsins Guðjón Helgason skrifar 11. september 2007 12:12 Sex ár eru liðin frá hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin hinn 11. september 2001. Af því tilefni hefur Osama bin Laden, leiðtogi Al Kaída, sent frá sér nýtt myndband þar sem hann lofsyngur einn árásarmannanna. Það var upp úr hádegi þann ellefta september 2001 sem tveimur farþegaflugvélum var flogið á Tvíburaturnana svokölluðu í World Trade Center í New York í Bandaríkjunum. Vélunum hafði verið rænt og flogið á turnana. Þriðju vélinnil var síðan flogið á Pentagon, höfuðstöðvar varnarmálaráðuneytisins Bandaríska, í Washington. Fjórða vélin hrapaði síðan á engi í Pennsylvaníu. Í nýju myndbandi sem Osama bin Lade, leiðtoga al-kaída hryðjuverkasamtakanna, er sagður hafa sent frá sér í tilefni þess að sex ár eru liðin frá ódæðunum, er einn árásarmannanna, Walid al-Shehri - einnig þekktur sem Abu Mus´ab, lofsunginn. Sá er sagður hafa verið í flugvélinni sem var flogið á norðurturn World Trade Center. Sýnd er upptaka sem hann gerði nokkrum dögum fyrir árásina þar sem hann hvetur múslima til að berjast agegn leiðtogum sem vinni með Vesturveldunum. Ekki hefur fengist fullvissa um að myndbandið sé frá bin Laden. AP fréttastofunni barst það frá eftirlitsstofnun í Washington en það hefur enn ekki verið birt á vesíðum öfgamanna líkt og oftast er gert með slíkt efni. Bin Ladens er enn leitað víða um heim og hann ýmist talinn fara huldu höfði í Afganistan eða í landamærahéruðum Pakistans. Í viðtali í morgun fullyrti Rangeen Dadfar Spanta, utanríkisráðherra Afganistans, að bin Laden væri ekki í felum þar í landi. Hann sagðist þó ekki hafa neinar upplýsingar um hvar hann væri niðurkominn. Erlent Fréttir Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Sex ár eru liðin frá hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin hinn 11. september 2001. Af því tilefni hefur Osama bin Laden, leiðtogi Al Kaída, sent frá sér nýtt myndband þar sem hann lofsyngur einn árásarmannanna. Það var upp úr hádegi þann ellefta september 2001 sem tveimur farþegaflugvélum var flogið á Tvíburaturnana svokölluðu í World Trade Center í New York í Bandaríkjunum. Vélunum hafði verið rænt og flogið á turnana. Þriðju vélinnil var síðan flogið á Pentagon, höfuðstöðvar varnarmálaráðuneytisins Bandaríska, í Washington. Fjórða vélin hrapaði síðan á engi í Pennsylvaníu. Í nýju myndbandi sem Osama bin Lade, leiðtoga al-kaída hryðjuverkasamtakanna, er sagður hafa sent frá sér í tilefni þess að sex ár eru liðin frá ódæðunum, er einn árásarmannanna, Walid al-Shehri - einnig þekktur sem Abu Mus´ab, lofsunginn. Sá er sagður hafa verið í flugvélinni sem var flogið á norðurturn World Trade Center. Sýnd er upptaka sem hann gerði nokkrum dögum fyrir árásina þar sem hann hvetur múslima til að berjast agegn leiðtogum sem vinni með Vesturveldunum. Ekki hefur fengist fullvissa um að myndbandið sé frá bin Laden. AP fréttastofunni barst það frá eftirlitsstofnun í Washington en það hefur enn ekki verið birt á vesíðum öfgamanna líkt og oftast er gert með slíkt efni. Bin Ladens er enn leitað víða um heim og hann ýmist talinn fara huldu höfði í Afganistan eða í landamærahéruðum Pakistans. Í viðtali í morgun fullyrti Rangeen Dadfar Spanta, utanríkisráðherra Afganistans, að bin Laden væri ekki í felum þar í landi. Hann sagðist þó ekki hafa neinar upplýsingar um hvar hann væri niðurkominn.
Erlent Fréttir Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira