Gengi bréfa í Sanyo hrundi vegna rannsóknar 23. febrúar 2007 09:11 Maður gengur fram hjá auglýsingaskilti með nafni Sanyo. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í japanska tæknifyrirtækinu Sanyo féll um heilt 21 prósent í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag eftir að fréttir bárust af því að fjármálayfirvöld í Japan hefðu fyrirtækið til rannsóknar. Grunur er sagður leika á að bókhaldsgögn fyrirtækisins hafi verið vísvitandi fölsuð árið 2003 með það fyrir augum að láta líta út fyrir sem fyrirtækið hafi skilað smávegis hagnaði þegar það skilaði í raun taprekstri. Forsvarsmenn Sanyo hafa staðfest að yfirvöld séu að rannsaka bókhaldsgögn fyrirtækisins en bæta við að fyrirtækið vinni með þeim að því að upplýsa málið. Fjármálayfirvöld í Japan hafa haft fjölda fyrirtækja til skoðunar síðustu misserin en á meðal þeirra eru vinnuvélaframleiðandinn Komatsu en grunur leikur á að innherjasvik hafi átt sér stað í viðskiptum með hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tveimur árum. Þá er skemmst að minnast japanska netfyrirtækisins Livedoor, en réttarhöld standa enn yfir stjórnendum fyrirtækisins sem sagðir eru hafa falsað bókhald fyrirtækisins með það fyrir augum að láta sem fyrirtækið hafi skilað hagnaði þegar raunin var önnur. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa í japanska tæknifyrirtækinu Sanyo féll um heilt 21 prósent í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag eftir að fréttir bárust af því að fjármálayfirvöld í Japan hefðu fyrirtækið til rannsóknar. Grunur er sagður leika á að bókhaldsgögn fyrirtækisins hafi verið vísvitandi fölsuð árið 2003 með það fyrir augum að láta líta út fyrir sem fyrirtækið hafi skilað smávegis hagnaði þegar það skilaði í raun taprekstri. Forsvarsmenn Sanyo hafa staðfest að yfirvöld séu að rannsaka bókhaldsgögn fyrirtækisins en bæta við að fyrirtækið vinni með þeim að því að upplýsa málið. Fjármálayfirvöld í Japan hafa haft fjölda fyrirtækja til skoðunar síðustu misserin en á meðal þeirra eru vinnuvélaframleiðandinn Komatsu en grunur leikur á að innherjasvik hafi átt sér stað í viðskiptum með hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tveimur árum. Þá er skemmst að minnast japanska netfyrirtækisins Livedoor, en réttarhöld standa enn yfir stjórnendum fyrirtækisins sem sagðir eru hafa falsað bókhald fyrirtækisins með það fyrir augum að láta sem fyrirtækið hafi skilað hagnaði þegar raunin var önnur.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira