Journal rennur Murdoch úr greipum 1. ágúst 2007 01:30 Rupert Murdoch Ólíklegt þykir að News Corp, fyrirtæki ástralska fjölmiðlamógúlsins Ruperts Murdoch, geti yfirtekið bandaríska fjölmiðlafyrirtækið Dow Jones, sem meðal annars gefur út hið víðfræga viðskiptatímarit Wall Street Journal. Bancroft-fjölskyldan sem á 64 prósenta hlut í Dow Jones, er sögð hafa horn í síðu Murdochs, og vill heldur að félagið komist í hendur þóknanlegri manna. Brad Greenspan, stofnandi MySpace-tengslanetsins, hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að komast yfir ráðandi hluta í Dow Jones. Viðræður milli Dow Jones og News Corp hafa nú staðið í nokkrar vikur, og hafði stjórn Dow Jones lagt blessun sína yfir hugsanlega yfirtöku á félaginu. Nú virðist hins vegar hafa komið babb í bátinn. Rupert Murdoch hefur lýst því yfir að ritstjórnarlegt sjálfstæði Wall Street Journal verði tryggt komist hann yfir ráðandi hlut í News Corp. Murdoch hefur legið undir ámæli fyrir að skipta sér um of af efnistökum fjölmiðla sinna; þá sérstaklega bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Fox, sem raunar er sú bandaríska fréttastöð sem hefur mest áhorf. Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ólíklegt þykir að News Corp, fyrirtæki ástralska fjölmiðlamógúlsins Ruperts Murdoch, geti yfirtekið bandaríska fjölmiðlafyrirtækið Dow Jones, sem meðal annars gefur út hið víðfræga viðskiptatímarit Wall Street Journal. Bancroft-fjölskyldan sem á 64 prósenta hlut í Dow Jones, er sögð hafa horn í síðu Murdochs, og vill heldur að félagið komist í hendur þóknanlegri manna. Brad Greenspan, stofnandi MySpace-tengslanetsins, hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að komast yfir ráðandi hluta í Dow Jones. Viðræður milli Dow Jones og News Corp hafa nú staðið í nokkrar vikur, og hafði stjórn Dow Jones lagt blessun sína yfir hugsanlega yfirtöku á félaginu. Nú virðist hins vegar hafa komið babb í bátinn. Rupert Murdoch hefur lýst því yfir að ritstjórnarlegt sjálfstæði Wall Street Journal verði tryggt komist hann yfir ráðandi hlut í News Corp. Murdoch hefur legið undir ámæli fyrir að skipta sér um of af efnistökum fjölmiðla sinna; þá sérstaklega bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Fox, sem raunar er sú bandaríska fréttastöð sem hefur mest áhorf.
Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira