Hrökklaðist úr embætti Guðjón Helgason skrifar 3. júlí 2007 19:27 Varnarmálaráðherra Japans hrökklaðist úr embætti í dag vegna umdeildra ummæla. Hann móðgaði marga landa sína með því að gefa í skyn að kjarnorkuárásir Bandaríkjamanna á Hiroshima og Nagasaki 1945 hafi verið réttlætanlegar. Ummæli ráðherrans gátu vart fallið á verri tíma fyrir Japansstjórn, skömmu fyrir kosningar. Fumio Kyuma, fyrrverandi varnarmálaráðherra Japans, lét þessi óheppilegu ummæli falla í rædu í Chiba nærri Tokyo fyrir skömmu. hann er þingmaður fyrir Nagasaki í neðri deild þingsins. Hann sagði árásina hafa valdið miklum þjáningum í borginni en ef ekki hefði orðið af henni hefðu Japanar án efa haldið áfram baráttu sinni og líkast til tapað stærra landsvæði í hendur Sovétmanna sem réðust inní Manchúríu daginn sem sprengjunni var varpað á Nagasaki. Ummæli Kyumas endurspegla sívarandi sögulega deilu um hvort nauðsynlegt hafi verið að varpa kjarnorkusprengjum á Hiroshima og Nagasaki líkt og Bandaríkjamenn hafi haldið. Árásir sem kostuðu rúmlega tvö hundruð þúsund borgara lífið. Stjórnarandstöðuþingmenn og þeir sem lifðu árásirnar af hafa gagnrýnt Kyuma harðlega síðustu daga og það var svo í dag sem tilkynnt var um afsögn hans. Eitthvað sem flestir Japanar töldu óumflýjanlegt. Málið er allt hið vandræðalegasta fyrir Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, nú þegar stutt er til þingkosninga sem haldnar verða í lok mánaðarins. Abe segist bera ábyrgð á því að hafa skipað Kyumas í ráðherraembættið. Abe sagðist hins vegar hafa mikilvægu verkefni að gegna og bera að tryggja umbætur í Japan. Með þetta mál að baki ætli hann ótrauður að halda því áfram. Hvort þessi orð duga til að draga úr fylgishruni flokks og ríkisstjórnar skal ósagt látið. Stuðningur mælist nú innan við 30% Erlent Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Varnarmálaráðherra Japans hrökklaðist úr embætti í dag vegna umdeildra ummæla. Hann móðgaði marga landa sína með því að gefa í skyn að kjarnorkuárásir Bandaríkjamanna á Hiroshima og Nagasaki 1945 hafi verið réttlætanlegar. Ummæli ráðherrans gátu vart fallið á verri tíma fyrir Japansstjórn, skömmu fyrir kosningar. Fumio Kyuma, fyrrverandi varnarmálaráðherra Japans, lét þessi óheppilegu ummæli falla í rædu í Chiba nærri Tokyo fyrir skömmu. hann er þingmaður fyrir Nagasaki í neðri deild þingsins. Hann sagði árásina hafa valdið miklum þjáningum í borginni en ef ekki hefði orðið af henni hefðu Japanar án efa haldið áfram baráttu sinni og líkast til tapað stærra landsvæði í hendur Sovétmanna sem réðust inní Manchúríu daginn sem sprengjunni var varpað á Nagasaki. Ummæli Kyumas endurspegla sívarandi sögulega deilu um hvort nauðsynlegt hafi verið að varpa kjarnorkusprengjum á Hiroshima og Nagasaki líkt og Bandaríkjamenn hafi haldið. Árásir sem kostuðu rúmlega tvö hundruð þúsund borgara lífið. Stjórnarandstöðuþingmenn og þeir sem lifðu árásirnar af hafa gagnrýnt Kyuma harðlega síðustu daga og það var svo í dag sem tilkynnt var um afsögn hans. Eitthvað sem flestir Japanar töldu óumflýjanlegt. Málið er allt hið vandræðalegasta fyrir Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, nú þegar stutt er til þingkosninga sem haldnar verða í lok mánaðarins. Abe segist bera ábyrgð á því að hafa skipað Kyumas í ráðherraembættið. Abe sagðist hins vegar hafa mikilvægu verkefni að gegna og bera að tryggja umbætur í Japan. Með þetta mál að baki ætli hann ótrauður að halda því áfram. Hvort þessi orð duga til að draga úr fylgishruni flokks og ríkisstjórnar skal ósagt látið. Stuðningur mælist nú innan við 30%
Erlent Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira