Íslensk rannsókn á sýklalyfjanotkun vekur athygli 4. september 2007 11:04 MYND/Pjetur Um þriðjungur íslenskra barna ber bakteríur serm eru ónæmar fyrir sýklalyfjum og geta auðveldlega smitast á milli þeirra, til dæmis á leikskólum. Þá fær þriðja hvert barn hljóðhimnurör á Íslandi í tengslum við eyrabólgu sem er algengasti sjúkdómur íslenskra barna.Þetta er meðal þess sem fram kemur í doktorsritgerð Vilhjálms Ara Arasonar heimilislæknis en fjallað er um hana í ágústhefti vísindatímarits háls- nef- og eyrnalækna í Bandaríkjunum Otolaryngology - Head and Neck Surgery. Vilhjálmur rannsakaði afleiðingar mikillar sýklalyfjanotkunar hér á landi í tengslum við eyrnabólgu barna og komst að því að mun meira er notað af sýklalyfjum á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum. Jafnframt komst hann að því að vísbendingar séu um að sýklalyf geti aukið hættu á endurteknum eyrnabólgum og aukið þörfina á hljóðhimnurörum en oft sé óþarft að nota lyfin.Tímaskortur foreldra, skortur á fræðslu og mikið vinnuálag eru líklegustu skýringarnar á tíðari sýklalyfjaávísunum hér á landi en annars staðar og segir í ritgerðinni að foreldrar þurfi að fá betri fræðslu og eftirfylgni hjá heilsugæslunni í stað sýklalyfja af minnsta tilefni á skyndivöktum.Sýklalyfjaónæmi vaxandi vandamál í heiminumBent er á að sýklalyfjaónæmi sé vaxandi heilbrigðisvandamál í heiminum og hefur Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin (WHO) skilgreint vandann sem eina af mestu heilbrigðisógnum framtíðar. Alvarlegasta ógnin sé þegar sýklalyfin hætti að virka á alvarlegar sýkingar. Á Íslandi eins og víða annars staðar þurfa börn stundum að leggjast inn á sjúkrahús til sértækar sýklalyfjameðferðar í æð þar sem venjuleg sýklalyf virka ekki lengur til að ráða niðurlögum sýkinga.Vakin er athygli á því í doktorstritgerðinni í tímaritinu og bent á hvað aðrar þjóðir geti lært af reynslu Íslendinga.Greinina í tímaritinu má lesa hér að neðan. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Sjá meira
Um þriðjungur íslenskra barna ber bakteríur serm eru ónæmar fyrir sýklalyfjum og geta auðveldlega smitast á milli þeirra, til dæmis á leikskólum. Þá fær þriðja hvert barn hljóðhimnurör á Íslandi í tengslum við eyrabólgu sem er algengasti sjúkdómur íslenskra barna.Þetta er meðal þess sem fram kemur í doktorsritgerð Vilhjálms Ara Arasonar heimilislæknis en fjallað er um hana í ágústhefti vísindatímarits háls- nef- og eyrnalækna í Bandaríkjunum Otolaryngology - Head and Neck Surgery. Vilhjálmur rannsakaði afleiðingar mikillar sýklalyfjanotkunar hér á landi í tengslum við eyrnabólgu barna og komst að því að mun meira er notað af sýklalyfjum á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum. Jafnframt komst hann að því að vísbendingar séu um að sýklalyf geti aukið hættu á endurteknum eyrnabólgum og aukið þörfina á hljóðhimnurörum en oft sé óþarft að nota lyfin.Tímaskortur foreldra, skortur á fræðslu og mikið vinnuálag eru líklegustu skýringarnar á tíðari sýklalyfjaávísunum hér á landi en annars staðar og segir í ritgerðinni að foreldrar þurfi að fá betri fræðslu og eftirfylgni hjá heilsugæslunni í stað sýklalyfja af minnsta tilefni á skyndivöktum.Sýklalyfjaónæmi vaxandi vandamál í heiminumBent er á að sýklalyfjaónæmi sé vaxandi heilbrigðisvandamál í heiminum og hefur Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin (WHO) skilgreint vandann sem eina af mestu heilbrigðisógnum framtíðar. Alvarlegasta ógnin sé þegar sýklalyfin hætti að virka á alvarlegar sýkingar. Á Íslandi eins og víða annars staðar þurfa börn stundum að leggjast inn á sjúkrahús til sértækar sýklalyfjameðferðar í æð þar sem venjuleg sýklalyf virka ekki lengur til að ráða niðurlögum sýkinga.Vakin er athygli á því í doktorstritgerðinni í tímaritinu og bent á hvað aðrar þjóðir geti lært af reynslu Íslendinga.Greinina í tímaritinu má lesa hér að neðan.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Sjá meira