Komið í veg fyrir hryðjuverk Guðjón Helgason skrifar 4. september 2007 19:08 Komið var í veg fyrir hryðjuverk þegar danska leyniþjónustan handtók í nótt átta grunaða hryðjuverkamenn í Kaupmannahöfn. Mennirnir eru allir sagðir tengjast al Qaeda. Lögregla réðst til atlögu gegn mönnunum í nótt þegar vitað var að þeir geymdu það sem leyniþjónustan kallaði ótryggt sprengiefni í íbúðahverfi. Jakob Scharf, yfirmaður dönsku leyniþjónustunnar - PET, sagði í blaðamannafundi í dag að aðgerðir hafi farið í gagn klukkan 2 í nótt. Leitað hafi verið á 11 stöðum í Kaupmannahöfn. Allt hafi gegnið að óskum og farið friðsamlega fram. Rannsókn hafi staðið yfir í nokkurn tíma og fylgst með mönnunum um nokkurt skeið. Þeir séu grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk og ætlað að nota sprengjur. Allir mennirnir eru af erlendu bergi brotnir, meðal annars frá Afganistan, Pakistan, Sómalíu og Tyrklandi. Þeir hafa allir búið í Danmörku í nokkurn tíma. Sex þeirra eru með danskan ríkisborgararétt og tveir með dvalarleyfi. Þeir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga en gæsluvarðhalds verður aðeins krafist yfir tveimur þeirra. Dönsk yfirvöld segja mennina tengjast alþjóðlegum samtökum herskárra múslima - þar á meðal með bein tengsl við háttsetta liðsmenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna. Scharf segir það mat leyniþjónustunnar að tekist hafi að koma í veg fyrir hryðjuverakaárás. Ekki hafi þó talist ástæða til að hækka varnarviðbúnað í Danmörku vegna þessa. Ekki kom fram á blaðamannafundinum hvort mennirnir hafi ætlað að láta til skarar skríða í Danmörku eða annars staðar. Danska leyniþjónustan telur ekkert benda til þess að sprengjuáformin nú tengist deilunni og skopmyndirnar af Múhameð spámanni eða veru danskra hermanna í Írak. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Komið var í veg fyrir hryðjuverk þegar danska leyniþjónustan handtók í nótt átta grunaða hryðjuverkamenn í Kaupmannahöfn. Mennirnir eru allir sagðir tengjast al Qaeda. Lögregla réðst til atlögu gegn mönnunum í nótt þegar vitað var að þeir geymdu það sem leyniþjónustan kallaði ótryggt sprengiefni í íbúðahverfi. Jakob Scharf, yfirmaður dönsku leyniþjónustunnar - PET, sagði í blaðamannafundi í dag að aðgerðir hafi farið í gagn klukkan 2 í nótt. Leitað hafi verið á 11 stöðum í Kaupmannahöfn. Allt hafi gegnið að óskum og farið friðsamlega fram. Rannsókn hafi staðið yfir í nokkurn tíma og fylgst með mönnunum um nokkurt skeið. Þeir séu grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk og ætlað að nota sprengjur. Allir mennirnir eru af erlendu bergi brotnir, meðal annars frá Afganistan, Pakistan, Sómalíu og Tyrklandi. Þeir hafa allir búið í Danmörku í nokkurn tíma. Sex þeirra eru með danskan ríkisborgararétt og tveir með dvalarleyfi. Þeir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga en gæsluvarðhalds verður aðeins krafist yfir tveimur þeirra. Dönsk yfirvöld segja mennina tengjast alþjóðlegum samtökum herskárra múslima - þar á meðal með bein tengsl við háttsetta liðsmenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna. Scharf segir það mat leyniþjónustunnar að tekist hafi að koma í veg fyrir hryðjuverakaárás. Ekki hafi þó talist ástæða til að hækka varnarviðbúnað í Danmörku vegna þessa. Ekki kom fram á blaðamannafundinum hvort mennirnir hafi ætlað að láta til skarar skríða í Danmörku eða annars staðar. Danska leyniþjónustan telur ekkert benda til þess að sprengjuáformin nú tengist deilunni og skopmyndirnar af Múhameð spámanni eða veru danskra hermanna í Írak.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira