72 fjölskyldur borga bíl útvarpsstjóra 19. september 2007 17:39 72 fjölskyldur sjá til þess að útvarpsstjórinn komist á milli staða. Samsett mynd Afnotagjöld 72 fjölskyldna í hverjum mánuði duga rétt til að borga af mánaðarlegri rekstrarleigu RÚV á glæsibifreið þeirri sem stofnunin greiðir undir Pál Magnússon útvarpsstjóra. Þetta jafngildir því að afnotagjöld allra íbúða á Reynimel 72 til 84 renni í bílasjóð Páls. Einn íbúi á Reynimel 74 segir kostnað við bíl Páls algjörlega út í hött. Hver fjölskylda greiðir mánaðarlega um 2700 krónur í afnotagjöld til RÚV. Stofnunin greiðir hins vegar 202 þúsund krónur í rekstrarleigu í hverjum mánuði fyrir Audi Q7 glæsibifreið fyrir Pál Magnússon. Sá bíll kostar rúmlega níu milljónir og er á tveggja ára rekstrarleigu. Tvær blokkir, sex stigagangar eða 72 fjölskyldur sjá afnotagjöld sín hverfa ofan í bílahít Páls Magnússonar í hverjum mánuði. Hallgrímur Hreiðarsson flugvirki sem býr á Reynimel 74 segir í samtali við Vísi að þessi kostnaður við bíl Páls sé algjörlega út í hött. "Þetta er mjög slæmt en mann grunaði svo sem að um leið og RÚV yrði breytt í hlutafélag þá myndu hans kjör skána verulega," segir Hallgrímur. Aðspurður um hvað gera mætti við peninga í staðinn sagði Hallgrímur að nær hefði verið að ráða Randver Þorláksson aftur í Spaugstofuna. Vísir hefur áður greint frá því að enginn ráðherra nema Geir H. Haarde forsætisráðherra er á dýrari bíl en Páll. Þá hefur það jafnframt komið fram að Páll ekur um á flottari bíl en kollegar hans í Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Afnotagjöld 72 fjölskyldna í hverjum mánuði duga rétt til að borga af mánaðarlegri rekstrarleigu RÚV á glæsibifreið þeirri sem stofnunin greiðir undir Pál Magnússon útvarpsstjóra. Þetta jafngildir því að afnotagjöld allra íbúða á Reynimel 72 til 84 renni í bílasjóð Páls. Einn íbúi á Reynimel 74 segir kostnað við bíl Páls algjörlega út í hött. Hver fjölskylda greiðir mánaðarlega um 2700 krónur í afnotagjöld til RÚV. Stofnunin greiðir hins vegar 202 þúsund krónur í rekstrarleigu í hverjum mánuði fyrir Audi Q7 glæsibifreið fyrir Pál Magnússon. Sá bíll kostar rúmlega níu milljónir og er á tveggja ára rekstrarleigu. Tvær blokkir, sex stigagangar eða 72 fjölskyldur sjá afnotagjöld sín hverfa ofan í bílahít Páls Magnússonar í hverjum mánuði. Hallgrímur Hreiðarsson flugvirki sem býr á Reynimel 74 segir í samtali við Vísi að þessi kostnaður við bíl Páls sé algjörlega út í hött. "Þetta er mjög slæmt en mann grunaði svo sem að um leið og RÚV yrði breytt í hlutafélag þá myndu hans kjör skána verulega," segir Hallgrímur. Aðspurður um hvað gera mætti við peninga í staðinn sagði Hallgrímur að nær hefði verið að ráða Randver Þorláksson aftur í Spaugstofuna. Vísir hefur áður greint frá því að enginn ráðherra nema Geir H. Haarde forsætisráðherra er á dýrari bíl en Páll. Þá hefur það jafnframt komið fram að Páll ekur um á flottari bíl en kollegar hans í Svíþjóð, Noregi og Danmörku.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira