Sigur hjá toppliðunum 18. mars 2007 18:21 Toppliðin þrjú í DHL-deild karla í handbolta unnu öll leiki sína í dag þegar fjórir leikir voru á dagskrá í deildinni. Valsmenn eru sem fyrr á toppnum eftir 35-29 sigur á Fylki í dag og HK heldur öðru sætinu eftir góðan útisigur á Stjörnunni 26-25. Valur skoraði fimm fyrstu mörkin í Árbænum gegn Fylki í dag en Fylkismenn jöfnuðu metin í 8-8. Agnar Jón Agnarsson átti stórleik fyrir Fylki, skoraði 12 mörk, öll úr þrumuskotum utan af velli. Næstur honum kom Eymar Kruger með 6 mörk. Í hálfleik var staðan 16-13 fyrir Val. Valsmenn héldu frumkvæðinu í síðari hálfleik. Ólafur Helgi Gíslason varði 23 skot í marki Vals en Ernir Hrafn Arnarsson var markahæstur með 8 mörk og þeir Arnór Gunnarsson og Sigurður Eggertsson skoruðu 6 mörk hvor. Valur sigraði með 6 marka mun, 35-29. Valur hefur ennþá eins stigs forystu í deildinni því HK marði sigur á Stjörnunni í Garðabænum. HK var fjórum mörkum yfir í hálfleik en mikið jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik. HK sigraði að lokum með 26 mörkum gegn 25. Gunnar Ingi Jóhannsson skoraði 7 mörk fyrir Stjörnuna og þeir Tite Kaladaze og Patrekur Jóhannesson 5 mörk hvor. Augustas Stradaz var markahæstur hjá HK með 7 mörk og þeir Ragnar Hjaltested og Valdimar Þórsson skoruðu 5 mörk hvor. Fram sigraði Hauka 24-22 og Akureyri vann ÍR með 24 mörkum gegn 21. Valur er með 25 stig, HK 24 og Fram er í þriðja sæti með 19 stig. Olís-deild karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Toppliðin þrjú í DHL-deild karla í handbolta unnu öll leiki sína í dag þegar fjórir leikir voru á dagskrá í deildinni. Valsmenn eru sem fyrr á toppnum eftir 35-29 sigur á Fylki í dag og HK heldur öðru sætinu eftir góðan útisigur á Stjörnunni 26-25. Valur skoraði fimm fyrstu mörkin í Árbænum gegn Fylki í dag en Fylkismenn jöfnuðu metin í 8-8. Agnar Jón Agnarsson átti stórleik fyrir Fylki, skoraði 12 mörk, öll úr þrumuskotum utan af velli. Næstur honum kom Eymar Kruger með 6 mörk. Í hálfleik var staðan 16-13 fyrir Val. Valsmenn héldu frumkvæðinu í síðari hálfleik. Ólafur Helgi Gíslason varði 23 skot í marki Vals en Ernir Hrafn Arnarsson var markahæstur með 8 mörk og þeir Arnór Gunnarsson og Sigurður Eggertsson skoruðu 6 mörk hvor. Valur sigraði með 6 marka mun, 35-29. Valur hefur ennþá eins stigs forystu í deildinni því HK marði sigur á Stjörnunni í Garðabænum. HK var fjórum mörkum yfir í hálfleik en mikið jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik. HK sigraði að lokum með 26 mörkum gegn 25. Gunnar Ingi Jóhannsson skoraði 7 mörk fyrir Stjörnuna og þeir Tite Kaladaze og Patrekur Jóhannesson 5 mörk hvor. Augustas Stradaz var markahæstur hjá HK með 7 mörk og þeir Ragnar Hjaltested og Valdimar Þórsson skoruðu 5 mörk hvor. Fram sigraði Hauka 24-22 og Akureyri vann ÍR með 24 mörkum gegn 21. Valur er með 25 stig, HK 24 og Fram er í þriðja sæti með 19 stig.
Olís-deild karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira