Kostnaður LSH vegna starfsmannaleiga tvöfaldaðist Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 8. júní 2007 19:03 Sú upphæð sem Landsspítali Háskólasjúkrahús greiddi starfsmannaleigum vegna hjúkrunarfræðinga tvöfaldaðist á milli áranna 2005 og 2006. Formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga telur starfsmannaleigurnar komnar til að vera, en forráðamenn Landsspítalans stefna í þveröfuga átt. Kostnaður spítalanna vegna hvers hjúkrunarfræðings af starfsmannaleigu er um 35 prósent hærri en ef um væri að ræða fastan starfsmann. Árið 2005 var heildarkostnaður í þessum lið 50 milljónir, en jókst í 100 milljónir árið 2006. Elsa B. Friðfinnsdóttir formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar samkeppni um hjúkrunarfræðinga. Hún segist skilja að þeir kjósi betur launuð störf en telur þróunina óæskilega fyrir spítalann og þá þjónustu sem þar er veitt. Elsa segir almenna ánægju innan stéttarinnar með stefnu ríkisstjórnarinnar að bæta kjör kvennastétta. Þá telur hún það rýra gæði þjónustunnar að starfsfólki fækki sem er fastráðið. Reglubundinn og stöðugur mannafli sé alltaf bestur fyrir þjónustuna. Anna Stefánsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá LSH kannast ekki við að hjúkrunarfræðingar streymi af spítalanum og inn á starfsmannaleigur. Þjónusta þeirra sé þó nýtt, en hún sé dýr fyrir stofnunina. Stefna spítalans í viðskiptum við starfsmannaleigur verður til endurskoðunar í haust. Anna segir að best væri að allir væru ráðnir hjá spítalanum, sérstaklega þegar kemur að fagmenntuðu fólki. Innlent Mest lesið Olivia Hussey er látin Erlent Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Urðu úti við leit að Stórfæti Erlent Fleiri fréttir Prjóna ullarsokka fyrir hermenn í Úkraínu Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Borgarísjaki utan við Blönduós Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Sjá meira
Sú upphæð sem Landsspítali Háskólasjúkrahús greiddi starfsmannaleigum vegna hjúkrunarfræðinga tvöfaldaðist á milli áranna 2005 og 2006. Formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga telur starfsmannaleigurnar komnar til að vera, en forráðamenn Landsspítalans stefna í þveröfuga átt. Kostnaður spítalanna vegna hvers hjúkrunarfræðings af starfsmannaleigu er um 35 prósent hærri en ef um væri að ræða fastan starfsmann. Árið 2005 var heildarkostnaður í þessum lið 50 milljónir, en jókst í 100 milljónir árið 2006. Elsa B. Friðfinnsdóttir formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar samkeppni um hjúkrunarfræðinga. Hún segist skilja að þeir kjósi betur launuð störf en telur þróunina óæskilega fyrir spítalann og þá þjónustu sem þar er veitt. Elsa segir almenna ánægju innan stéttarinnar með stefnu ríkisstjórnarinnar að bæta kjör kvennastétta. Þá telur hún það rýra gæði þjónustunnar að starfsfólki fækki sem er fastráðið. Reglubundinn og stöðugur mannafli sé alltaf bestur fyrir þjónustuna. Anna Stefánsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá LSH kannast ekki við að hjúkrunarfræðingar streymi af spítalanum og inn á starfsmannaleigur. Þjónusta þeirra sé þó nýtt, en hún sé dýr fyrir stofnunina. Stefna spítalans í viðskiptum við starfsmannaleigur verður til endurskoðunar í haust. Anna segir að best væri að allir væru ráðnir hjá spítalanum, sérstaklega þegar kemur að fagmenntuðu fólki.
Innlent Mest lesið Olivia Hussey er látin Erlent Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Urðu úti við leit að Stórfæti Erlent Fleiri fréttir Prjóna ullarsokka fyrir hermenn í Úkraínu Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Borgarísjaki utan við Blönduós Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Sjá meira