Cleveland vann sjöunda leikinn í röð 15. mars 2007 04:43 LeBron James sneri aftur í lið Cleveland í auðveldum sigri á Memphis í beinni á NBA TV NordicPhotos/GettyImages Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Cleveland vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Memphis á útivelli og þá tapaði Indiana 11. leiknum í röð. Indiana tapaði 11. leiknum í röð þegar liðið lá 112-96 fyrir Washington á heimavelli. Jermaine O´Neal sneri aftur eftir meiðsli og skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Gilbert Arenas skoraði 35 stig fyrir Washington. Chicago vann nauman útisigur á Philadelphia 88-87 þar sem heimamenn köstuðu frá sér sigrinum með mistökum á síðustu sekúndunum. Luol Deng skoraði 20 stig fyrir Chicago en Andre Iguodala skoraði 19 fyrir Philadelphia. Þetta var fjórði sigur Chicago í röð. Charlotte lagði Sacramento 111-108. Matt Carroll skoraði 22 stig fyrir Charlotte og Sean May skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst. Hann skoraði tvær þriggja stiga körfur í leiknum - þær fyrstu á tveggja ára ferli sínum í NBA deildinni. Síðari þristurinn hans innsiglaði sigur Charlotte. Kevin Martin skoraði 26 stig fyrir Sacramento, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð. Orlando færði Utah annað tapið í röð á tveimur dögum með 101-90 sigri á heimavelli. Utah réði ekkert við Dwight Howard sem skoraði 31 stig og hirti 15 fráköst fyrir Orlando. Carlos Boozer skoraði 29 stig fyrir Utah. Toronto lagði New York á heimavelli 104-94. Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto og TJ Ford gaf 18 stoðsendingar. Stephon Marbury skoraði 31 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir New York. Boston lagði Atlanta auðveldlega 109-88. Al Jefferson skoraði 23 stig fyrir Boston en Josh Smith skoraði 19 stig fyrir Atlanta. Cleveland sannfærandi útisigur á slöku liði Memphis 118-96 þar sem LeBron James sneri aftur eftir eins leiks fjarveru og skoraði 29 stig fyrir Cleveland. Rudy Gay skoraði 24 stig fyrir Memphis sem hefur aðeins unnið 16 leiki í vetur og stefnir óðfluga á að verma botnsætið í deildarkeppninni. Sigur Cleveland var sá sjöundi í röð hjá liðinu. Houston vann LA Clippers 109-105 á heimavelli. Elton Brand skoraði 37 stig fyrir Clippers en Tracy McGrady skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Houston, sem missti niður 17 stiga forystu á lokasprettinum en hékk á sínu og sigraði. Loks vann Detroit fjórða leikinn í röð á ferðalagi sínu í Vesturdeildinni þegar liðið skellti Portland 87-75. Rip Hamilton skoraði 21 stig fyrir Detroit en Zach Randolph skoraði 21 stig og hirti 11 fráköst fyrir Portland. Þá er hér ótalinn stórleikur Dallas og Phoenix, en hann var það dramatískur að hann fær sérstaka umfjöllun hér á vefnum. NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Cleveland vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Memphis á útivelli og þá tapaði Indiana 11. leiknum í röð. Indiana tapaði 11. leiknum í röð þegar liðið lá 112-96 fyrir Washington á heimavelli. Jermaine O´Neal sneri aftur eftir meiðsli og skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Gilbert Arenas skoraði 35 stig fyrir Washington. Chicago vann nauman útisigur á Philadelphia 88-87 þar sem heimamenn köstuðu frá sér sigrinum með mistökum á síðustu sekúndunum. Luol Deng skoraði 20 stig fyrir Chicago en Andre Iguodala skoraði 19 fyrir Philadelphia. Þetta var fjórði sigur Chicago í röð. Charlotte lagði Sacramento 111-108. Matt Carroll skoraði 22 stig fyrir Charlotte og Sean May skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst. Hann skoraði tvær þriggja stiga körfur í leiknum - þær fyrstu á tveggja ára ferli sínum í NBA deildinni. Síðari þristurinn hans innsiglaði sigur Charlotte. Kevin Martin skoraði 26 stig fyrir Sacramento, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð. Orlando færði Utah annað tapið í röð á tveimur dögum með 101-90 sigri á heimavelli. Utah réði ekkert við Dwight Howard sem skoraði 31 stig og hirti 15 fráköst fyrir Orlando. Carlos Boozer skoraði 29 stig fyrir Utah. Toronto lagði New York á heimavelli 104-94. Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto og TJ Ford gaf 18 stoðsendingar. Stephon Marbury skoraði 31 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir New York. Boston lagði Atlanta auðveldlega 109-88. Al Jefferson skoraði 23 stig fyrir Boston en Josh Smith skoraði 19 stig fyrir Atlanta. Cleveland sannfærandi útisigur á slöku liði Memphis 118-96 þar sem LeBron James sneri aftur eftir eins leiks fjarveru og skoraði 29 stig fyrir Cleveland. Rudy Gay skoraði 24 stig fyrir Memphis sem hefur aðeins unnið 16 leiki í vetur og stefnir óðfluga á að verma botnsætið í deildarkeppninni. Sigur Cleveland var sá sjöundi í röð hjá liðinu. Houston vann LA Clippers 109-105 á heimavelli. Elton Brand skoraði 37 stig fyrir Clippers en Tracy McGrady skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Houston, sem missti niður 17 stiga forystu á lokasprettinum en hékk á sínu og sigraði. Loks vann Detroit fjórða leikinn í röð á ferðalagi sínu í Vesturdeildinni þegar liðið skellti Portland 87-75. Rip Hamilton skoraði 21 stig fyrir Detroit en Zach Randolph skoraði 21 stig og hirti 11 fráköst fyrir Portland. Þá er hér ótalinn stórleikur Dallas og Phoenix, en hann var það dramatískur að hann fær sérstaka umfjöllun hér á vefnum.
NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum