Engin virk byggðastefna í landinu 15. mars 2007 20:02 Frá Ísafirði. MYND/Vísir Sérfræðingur í hagfræði segir að engin virk byggðastefna sé rekin í landinu. Hann telur að fyrir vikið hafi Byggðastofnun úr litlu að moða og hlutverk hennar sé óljóst. Í nýlegri skýrslu Byggðastofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hagvöxt eftir landshlutum segir að stjórnvöld hafa í áratugi reynt að efla landsbyggðina. En hver er árangurinn spyrja íbúar, ekki síst á Vestfjörðum samanber harðorðan fund nýverið á Ísafirði? Engin byggðastefna er rekin í landinu að mati sérfræðings við Háskólann á Akureyri. Á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum var hagvöxtur á neikvæður sem nemur 6 prósentum á árunum 1998-2004 á meðan hagvöxtur á landinu öllu var um 30% og hátt í 40% á suðvesturhorninu. Í fyrrnefndri skýrslu segir að á Vestfjörðum hafi verið sérlega dauft yfir atvinnulífi undanfarið. Þrjú ár af sex hafi framleiðsla á svæðinu dregist saman og árið 1999 hafi fiskveiðar dregist saman um hvorki meira né minna en fjórðung á Vestfjörðum. Þetta þýðir að fólksfækkun frá Vestfjörðum er töluverð, þekkt vandamál sem til dæmis sveitirnar hér austan við í Þingeyjarsýslum glíma við. Ein lausnin sem nefnd er fyrir vestan er að Ísfirðingar fái nýjan háskóla. Fréttir Innlent Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnjúkasyrpa sé að koma endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Sjá meira
Sérfræðingur í hagfræði segir að engin virk byggðastefna sé rekin í landinu. Hann telur að fyrir vikið hafi Byggðastofnun úr litlu að moða og hlutverk hennar sé óljóst. Í nýlegri skýrslu Byggðastofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hagvöxt eftir landshlutum segir að stjórnvöld hafa í áratugi reynt að efla landsbyggðina. En hver er árangurinn spyrja íbúar, ekki síst á Vestfjörðum samanber harðorðan fund nýverið á Ísafirði? Engin byggðastefna er rekin í landinu að mati sérfræðings við Háskólann á Akureyri. Á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum var hagvöxtur á neikvæður sem nemur 6 prósentum á árunum 1998-2004 á meðan hagvöxtur á landinu öllu var um 30% og hátt í 40% á suðvesturhorninu. Í fyrrnefndri skýrslu segir að á Vestfjörðum hafi verið sérlega dauft yfir atvinnulífi undanfarið. Þrjú ár af sex hafi framleiðsla á svæðinu dregist saman og árið 1999 hafi fiskveiðar dregist saman um hvorki meira né minna en fjórðung á Vestfjörðum. Þetta þýðir að fólksfækkun frá Vestfjörðum er töluverð, þekkt vandamál sem til dæmis sveitirnar hér austan við í Þingeyjarsýslum glíma við. Ein lausnin sem nefnd er fyrir vestan er að Ísfirðingar fái nýjan háskóla.
Fréttir Innlent Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnjúkasyrpa sé að koma endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Sjá meira