Tékkar mjög hrifnir af Mýrinni 5. júlí 2007 02:45 Gagnrýnandi Variety segir Mýrina vera fína mynd en vefsíðan blisty.cz hrósar henni í hástert. Gagnrýnandi kvikmyndabiblíunnar Variety fer fögrum orðum um kvikmyndina Mýrina eftir Baltasar Kormák en hún var frumsýnd á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Tékklandi á sunnudaginn. Segir Eddie Crockrell að myndin eigi eflaust eftir að vekja mikla athygli, hún höfði til margra og eigi vafalítið eftir að gera góða hluti á kvikmyndahátíðum úti um allan heim. Þá hrósar hann sérstaklega tæknilegu hliðinni. Tékkneska vefsíðan blisty.cz sparar hins vegar ekki stóru orðin og segir þetta vera eina bestu mynd leikstjórans Baltasars. Hann sýni einstaka hæfileika til að blanda saman lífi, listum og skemmtun í eina heild sem sé hreint út sagt frábær. Baltasar er hlaðinn lofi í gagnrýninni og Mýrin fær fullt hús stiga. Hún er sögð uppfylla öll þau skilyrði sem breskar sakamálamyndir setji og það sé í raun sorglegt hversu lítið sjáist til hreinræktaðra sakamálamynda á borð við Mýrina. Mýrin sló eftirminnilega í gegn hér á landi og sló gjörsamlega öll met í aðsókn. Myndin segir frá rannsóknarlögreglumanninum Erlendi sem rannsakar dularfullt morð á barnaníðingi. Með aðalhlutverkin fara þau Ingvar E. Sigurðsson, Atli Rafn Sigurðarson og Ágústa Eva Erlendsdóttir. Myndin er byggð á samnefndri bók Arnaldar Indriðarsonar. Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Gagnrýnandi kvikmyndabiblíunnar Variety fer fögrum orðum um kvikmyndina Mýrina eftir Baltasar Kormák en hún var frumsýnd á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Tékklandi á sunnudaginn. Segir Eddie Crockrell að myndin eigi eflaust eftir að vekja mikla athygli, hún höfði til margra og eigi vafalítið eftir að gera góða hluti á kvikmyndahátíðum úti um allan heim. Þá hrósar hann sérstaklega tæknilegu hliðinni. Tékkneska vefsíðan blisty.cz sparar hins vegar ekki stóru orðin og segir þetta vera eina bestu mynd leikstjórans Baltasars. Hann sýni einstaka hæfileika til að blanda saman lífi, listum og skemmtun í eina heild sem sé hreint út sagt frábær. Baltasar er hlaðinn lofi í gagnrýninni og Mýrin fær fullt hús stiga. Hún er sögð uppfylla öll þau skilyrði sem breskar sakamálamyndir setji og það sé í raun sorglegt hversu lítið sjáist til hreinræktaðra sakamálamynda á borð við Mýrina. Mýrin sló eftirminnilega í gegn hér á landi og sló gjörsamlega öll met í aðsókn. Myndin segir frá rannsóknarlögreglumanninum Erlendi sem rannsakar dularfullt morð á barnaníðingi. Með aðalhlutverkin fara þau Ingvar E. Sigurðsson, Atli Rafn Sigurðarson og Ágústa Eva Erlendsdóttir. Myndin er byggð á samnefndri bók Arnaldar Indriðarsonar.
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira