Persónuvernd aðhefst ekki 25. júní 2007 06:15 Sigrún Jóhannesdóttir. Persónuvernd hefst ekki að í kjölfar bréfs sem lögmaður barna Hermanns Jónassonar, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur sent henni. Lúðvík Gizurarson og börn Hermanns hafa átt í langvinnum málaferlum vegna faðernismáls. Í bréfi lögmannsins segir að málið hafi, þrátt fyrir áhvílandi þagnarskyldu, fengið töluverða umræðu í fjölmiðlum. „Umbjóðendur mínir hafa …velt því fyrir sér hvort nauðsynlegt geti verið með tilliti til sjónarmiða um persónuvernd og vernd einkalífs, að endurskoða þær reglur sem um meðferð slíkra lífsýna gilda," segir meðal annars í bréfi lögmannsins. „Núgildandi lög um lífsýnasöfn ...virðast ekki gera ráð fyrir tilvikum sem þessu eða málsmeðferð. Þá telja umbjóðendur mínir einnig að lögin kunni að stangast á við ákvæði barnalaga … að þessu leyti. Hafa umbjóðendur mínir óskað eftir því að undirritaður kæmi á framfæri við Persónuvernd ábendingu um meðferð þessa máls og þá réttar-óvissu sem hér virðist ríkja til þess að stofnunin meti með sjálfstæðum hætti hvort nauðsynlegt geti verið með tilliti til sjónarmiða um persónuvernd og vernd einkalífs að aðhafast sérstaklega vegna málsins og endurskoða jafnframt gildandi réttarreglur eða setja nánari reglur um tilvik af þessum toga." Lúðvík Gizurarson hefur átt í langvinnu faðernismáli. Dómsniðurstöður hafa heimilað að fram fari erfðafræðileg rannsókn á hvort Hermann Jónasson sé faðir hans. Fréttablaðið / samsett mynd Sigrún Jóhannesdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir að ekki hafi verið fjallað um þetta mál hjá Persónuvernd. „Þetta tiltekna mál hefur verið afgreitt hjá dómstólum," segir hún. „Stjórnvald væri farið að oftúlka vald sitt ef það teldi sig geta breytt fram rás mála. Við fjöllum ekki efnislega um mál sem hefur fengið svo rækilega umfjöllun, sem raun ber vitni, á vegum dómstóla." Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Persónuvernd hefst ekki að í kjölfar bréfs sem lögmaður barna Hermanns Jónassonar, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur sent henni. Lúðvík Gizurarson og börn Hermanns hafa átt í langvinnum málaferlum vegna faðernismáls. Í bréfi lögmannsins segir að málið hafi, þrátt fyrir áhvílandi þagnarskyldu, fengið töluverða umræðu í fjölmiðlum. „Umbjóðendur mínir hafa …velt því fyrir sér hvort nauðsynlegt geti verið með tilliti til sjónarmiða um persónuvernd og vernd einkalífs, að endurskoða þær reglur sem um meðferð slíkra lífsýna gilda," segir meðal annars í bréfi lögmannsins. „Núgildandi lög um lífsýnasöfn ...virðast ekki gera ráð fyrir tilvikum sem þessu eða málsmeðferð. Þá telja umbjóðendur mínir einnig að lögin kunni að stangast á við ákvæði barnalaga … að þessu leyti. Hafa umbjóðendur mínir óskað eftir því að undirritaður kæmi á framfæri við Persónuvernd ábendingu um meðferð þessa máls og þá réttar-óvissu sem hér virðist ríkja til þess að stofnunin meti með sjálfstæðum hætti hvort nauðsynlegt geti verið með tilliti til sjónarmiða um persónuvernd og vernd einkalífs að aðhafast sérstaklega vegna málsins og endurskoða jafnframt gildandi réttarreglur eða setja nánari reglur um tilvik af þessum toga." Lúðvík Gizurarson hefur átt í langvinnu faðernismáli. Dómsniðurstöður hafa heimilað að fram fari erfðafræðileg rannsókn á hvort Hermann Jónasson sé faðir hans. Fréttablaðið / samsett mynd Sigrún Jóhannesdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir að ekki hafi verið fjallað um þetta mál hjá Persónuvernd. „Þetta tiltekna mál hefur verið afgreitt hjá dómstólum," segir hún. „Stjórnvald væri farið að oftúlka vald sitt ef það teldi sig geta breytt fram rás mála. Við fjöllum ekki efnislega um mál sem hefur fengið svo rækilega umfjöllun, sem raun ber vitni, á vegum dómstóla."
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira