Slæmur fjórðungur hjá Investor AB 11. október 2007 17:12 Stjórnarmenn í Scania, sem fjárfestingasjóður Wallenberger-fjölskyldunnar á hlut í. Mynd/AFP Investor AB, fjárfestingaarmur sænsku Wallenberger-fjölskyldunnar, tapaði 7,82 milljörðum sænskra króna, jafnvirði 73,4 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 8,92 milljarða sænskra króna hagnað á sama tíma í fyrra. Afkoma sjóðsins hefur aldrei verið verri. Borje Ekholm, forstjóri Investor AB, segir skellinn áhrif af óróleika á fjármálamörkuðum sem hafi lokað dyrum margra fjármálafyrirtækja að fjármagni. Hann tekur þó fram að þrátt fyrir að áhrifa lausafjárkrísunnar muni gæta í nokkurn tíma, ekki síst í bókum fjármálafyrirtækja, þá séu stoðir þeirra sterkar. Stærstu eignir Investor AB liggja víða í sænskum stórfyrirtækjaskógi, svo sem í lyfjarisanum AstraZenece, Electrolux, Scania, Saab og Ericson auk rúmlega 10 prósenta hlutar í samnorrænu kauphallarsamstæðunni OMX og er auk þess stærsti hluthafinn í Skandinaviska Enskilda Banken (SEB). Heildareignir nema 174,6 milljörðum sænskra króna, jafnvirði tæpra 1.640 milljarða íslenskra króna. Erlent Viðskipti Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Investor AB, fjárfestingaarmur sænsku Wallenberger-fjölskyldunnar, tapaði 7,82 milljörðum sænskra króna, jafnvirði 73,4 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 8,92 milljarða sænskra króna hagnað á sama tíma í fyrra. Afkoma sjóðsins hefur aldrei verið verri. Borje Ekholm, forstjóri Investor AB, segir skellinn áhrif af óróleika á fjármálamörkuðum sem hafi lokað dyrum margra fjármálafyrirtækja að fjármagni. Hann tekur þó fram að þrátt fyrir að áhrifa lausafjárkrísunnar muni gæta í nokkurn tíma, ekki síst í bókum fjármálafyrirtækja, þá séu stoðir þeirra sterkar. Stærstu eignir Investor AB liggja víða í sænskum stórfyrirtækjaskógi, svo sem í lyfjarisanum AstraZenece, Electrolux, Scania, Saab og Ericson auk rúmlega 10 prósenta hlutar í samnorrænu kauphallarsamstæðunni OMX og er auk þess stærsti hluthafinn í Skandinaviska Enskilda Banken (SEB). Heildareignir nema 174,6 milljörðum sænskra króna, jafnvirði tæpra 1.640 milljarða íslenskra króna.
Erlent Viðskipti Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira