Vilt þú hafa fiðrildaáhrif? Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar 7. mars 2008 00:01 Það var að næturlagi sem árásarmennirnir komu. Ég var sofandi og ein í húsinu. Þeir voru fimm. Þeir réðust inn og rifu mig úr fötunum. Þeir stungu mig með sveðju í höfuðið og ofarlega í handleggina á meðan þeir héldu höfðinu á mér aftur. Ég öskraði allan tímann á meðan þeir nauðguðu mér – allir fimm, hver á eftir öðrum. Á meðan einn nauðgaði mér sagði annar: taktu hann út svo ég geti tekið hana! Þeir börðu með spýtu í hendina á mér sem er núna stórskemmd. Sársaukinn var skelfilegur. Þegar þeir fóru skreið ég út úr húsinu. Þeir kveiktu í húsum í þorpinu og svo kveiktu þeir í mínu. Nauðgunin orsakaði að ég rifnaði illa, fékk svæsna ígerð og lyktin af mér var hræðileg.“ Svona hljómar frásögn Kibakuli, sem er 70 ára kongósk kona frá Kanya Batundu í norðaustur Lýðveldinu Kongó. Reynsla hennar er því miður dæmigerð fyrir stúlkur og konur þar í landi, en segja má að þar sé líkami kvenna sá vígvöllur sem barist er á. Fiðrildasöfnunin er umfangsmesta fjáröflun sem UNIFEM á Íslandi hefur skipulagt en hún er í þágu kvenna og stúlkna á stríðshrjáðum svæðum í Líberíu, Kongó og Súdan.Konurnar sjálfar skilgreina þörfina@Megin-Ol umraedugr 8,3p 1.m :Stærstur hluti fórnarlamba í stríði í dag eru óbreyttir borgarar, aðallega konur og börn. Þó svo að friður hafi komist á í Líberíu árið 2003 og lýðræðislegar kosningar farið fram, þá er kynbundið ofbeldi ennþá algengasti glæpurinn í landinu. Í Súdan verða konur og stúlkur fyrir gríðarlegu kynferðisofbeldi, bæði á „gleymdum” stríðssvæðum í suðri sem og í Darfúr héraði, þar sem þjóðernishreinsanir eiga sér stað. Konurnar í Kongó, Líberíu og Súdan upplifa stríðsástand hvort sem átök eigi sér stað milli stríðandi fylkinga sem stendur eða ekki, því enn fara blóðugir bardagar fram á líkömum þeirra. Það fjármagn sem safnast í Fiðrildavikunni rennur í Styrktarsjóð UNIFEM til afnáms ofbeldis gegn konum og þaðan til kvenna og stúlkna í Súdan, Líberíu og Kongó. Styrktarsjóðurinn starfar samkvæmt þeirri hugmyndafræði að finna lausn við því sem konurnar sjálfar skilgreina sem vandamál – því þær þekkja sín samfélög best. Þess vegna svarar Styrktarsjóðurinn þörf kvenna, en ákveður ekki fyrir þær hver verkefnin eigi að vera.Mikill skortur á fjármagni @Megin-Ol umraedugr 8,3p 1.m :Styrktarsjóðurinn er eini sjóður sinnar tegundar í heiminum og byggist á frjálsum framlögum. Úthlutað er úr sjóðnum í kringum 25. nóvember ár hvert en þá er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundu o Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hrund Gunnsteinsdóttir Mest lesið Halldór 02.11.24 Halldór Baldursson Halldór Að græða 33.400 fótboltavelli Jóna Bjarnadóttir Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir Skoðun Hvenær nær Bitcoin $1,000,000? Víkingur Hauksson Skoðun „Hækkar bara og hækkar“ Hjalti Þórisson Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir Skoðun Íslenskan til valdeflingar en ekki valdbeitingar Derek T. Allen Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson Skoðun Skoðun Skoðun Stöndugur efnahagur og sterk velferð – undirstaða hvors annars Alma D. Möller skrifar Skoðun Íslenskan til valdeflingar en ekki valdbeitingar Derek T. Allen skrifar Skoðun Að græða 33.400 fótboltavelli Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hvenær nær Bitcoin $1,000,000? Víkingur Hauksson skrifar Skoðun „Hækkar bara og hækkar“ Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Kveðja, nýútskrifaði kennarinn Hugrún Stefánsdóttir skrifar Skoðun Veljum stöðugleika og fyrirsjáanleika Ester Straumberg Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ábending um dagskrárefni til RUV ohf. Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Á að skipta máli hverra manna þú ert? Logi Einarsson skrifar Skoðun Hvers virði er líf kvenna? Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að mæta ástandinu Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Þarf alltaf að vera svín 2024 Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Þriðji orkupakkinn: Almannahagsmunir á krossgötum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir í húsnæðismálum strax! Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun xD frelsi til að halda ungu fólki niðri Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Afstöðuleysi Íslands óþolandi – Stöndum með vistkerfum sjávar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar Skoðun Gleðilega töfrandi kosningabaráttu Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Samfylkingin óspjallaða Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Árás á fátækasta fólkið í borginni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Fjármögnum háskólana til jafns við hin Norðurlöndin Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Mennska eða harka í málefnum hælisleitenda Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Börnin okkar á biðlistunum Guðbrandur Einarsson skrifar Sjá meira
Það var að næturlagi sem árásarmennirnir komu. Ég var sofandi og ein í húsinu. Þeir voru fimm. Þeir réðust inn og rifu mig úr fötunum. Þeir stungu mig með sveðju í höfuðið og ofarlega í handleggina á meðan þeir héldu höfðinu á mér aftur. Ég öskraði allan tímann á meðan þeir nauðguðu mér – allir fimm, hver á eftir öðrum. Á meðan einn nauðgaði mér sagði annar: taktu hann út svo ég geti tekið hana! Þeir börðu með spýtu í hendina á mér sem er núna stórskemmd. Sársaukinn var skelfilegur. Þegar þeir fóru skreið ég út úr húsinu. Þeir kveiktu í húsum í þorpinu og svo kveiktu þeir í mínu. Nauðgunin orsakaði að ég rifnaði illa, fékk svæsna ígerð og lyktin af mér var hræðileg.“ Svona hljómar frásögn Kibakuli, sem er 70 ára kongósk kona frá Kanya Batundu í norðaustur Lýðveldinu Kongó. Reynsla hennar er því miður dæmigerð fyrir stúlkur og konur þar í landi, en segja má að þar sé líkami kvenna sá vígvöllur sem barist er á. Fiðrildasöfnunin er umfangsmesta fjáröflun sem UNIFEM á Íslandi hefur skipulagt en hún er í þágu kvenna og stúlkna á stríðshrjáðum svæðum í Líberíu, Kongó og Súdan.Konurnar sjálfar skilgreina þörfina@Megin-Ol umraedugr 8,3p 1.m :Stærstur hluti fórnarlamba í stríði í dag eru óbreyttir borgarar, aðallega konur og börn. Þó svo að friður hafi komist á í Líberíu árið 2003 og lýðræðislegar kosningar farið fram, þá er kynbundið ofbeldi ennþá algengasti glæpurinn í landinu. Í Súdan verða konur og stúlkur fyrir gríðarlegu kynferðisofbeldi, bæði á „gleymdum” stríðssvæðum í suðri sem og í Darfúr héraði, þar sem þjóðernishreinsanir eiga sér stað. Konurnar í Kongó, Líberíu og Súdan upplifa stríðsástand hvort sem átök eigi sér stað milli stríðandi fylkinga sem stendur eða ekki, því enn fara blóðugir bardagar fram á líkömum þeirra. Það fjármagn sem safnast í Fiðrildavikunni rennur í Styrktarsjóð UNIFEM til afnáms ofbeldis gegn konum og þaðan til kvenna og stúlkna í Súdan, Líberíu og Kongó. Styrktarsjóðurinn starfar samkvæmt þeirri hugmyndafræði að finna lausn við því sem konurnar sjálfar skilgreina sem vandamál – því þær þekkja sín samfélög best. Þess vegna svarar Styrktarsjóðurinn þörf kvenna, en ákveður ekki fyrir þær hver verkefnin eigi að vera.Mikill skortur á fjármagni @Megin-Ol umraedugr 8,3p 1.m :Styrktarsjóðurinn er eini sjóður sinnar tegundar í heiminum og byggist á frjálsum framlögum. Úthlutað er úr sjóðnum í kringum 25. nóvember ár hvert en þá er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundu o
Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar
Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar