Norðmenn vilja íslenska vini 7. október 2008 18:48 Forsætisráðherra segir Íslendinga hafa þurft að leita sér nýrra vina í þrengingunum núna, eftir að rótgrónir vinir hafi ekki rétt hjálparhönd. Iðnaðarráðherra segir Bandaríkin gefa Íslendingum fingurinn. Fjármálaráðherra Noregs segir Norðmenn tilbúna í viðræður um aðstoð, en íslensk stjórnvöld hafi ekki leitað eftir henni. Seðlabanki Íslands tilkynnti í morgun að Rússar hafi samþykkt að veita Íslendingum lán upp á 4 milljarða evra. Skömmu fyrir hádegi kom hins vegar önnur tilkynning um að löndin hafi ákveðið að hefja viðræður um lán. Geir Haarde forsætisráðherra var spurður um lánið frá Rússum á fréttamannafundi í morgun, þar sem fjöldi erlendra fréttamanna var einnig. Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs opnaði fyrir það í dag að Norðmenn kæmu Íslendingum til hjálpar í hinni þröngu stöðu. Í viðtalið við fjölmiðilinn E 24 í dag segir hún að ef íslensk stjórnvöld myndu leita eftir aðstoð norskra stjórnvalda, væru norsk stjórnvöld eflaust vera tilbúin til viðræðna, en íslensk stjórnvöld hafi hins vegar ekki leitað eftir slíkri aðstoð. Lars Sponheim leiðtogi Venstre í lýsti í dag því yfir á norska stórþinginu að Norðmönnum bæri að hjálpa Íslendingum. Hann sagði að norska ríkissstjórnin ætti að setja sig í samband við bræður sína í vestri og kanna hvernig hægt væri að koma til aðstoðar. Hann sagði Íslendinga og Norðmenn náskylda og minnti á að blóð væri þykkara en vatn. Engin viðbrögð fengust frá bandaríska sendiráðinu í Reykjavík í dag vegna fyrirhugaðs láns frá Rússum og þeim ummælum sem fallið hafa, en málið kom til umræðu á Alþingi í dag. Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Forsætisráðherra segir Íslendinga hafa þurft að leita sér nýrra vina í þrengingunum núna, eftir að rótgrónir vinir hafi ekki rétt hjálparhönd. Iðnaðarráðherra segir Bandaríkin gefa Íslendingum fingurinn. Fjármálaráðherra Noregs segir Norðmenn tilbúna í viðræður um aðstoð, en íslensk stjórnvöld hafi ekki leitað eftir henni. Seðlabanki Íslands tilkynnti í morgun að Rússar hafi samþykkt að veita Íslendingum lán upp á 4 milljarða evra. Skömmu fyrir hádegi kom hins vegar önnur tilkynning um að löndin hafi ákveðið að hefja viðræður um lán. Geir Haarde forsætisráðherra var spurður um lánið frá Rússum á fréttamannafundi í morgun, þar sem fjöldi erlendra fréttamanna var einnig. Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs opnaði fyrir það í dag að Norðmenn kæmu Íslendingum til hjálpar í hinni þröngu stöðu. Í viðtalið við fjölmiðilinn E 24 í dag segir hún að ef íslensk stjórnvöld myndu leita eftir aðstoð norskra stjórnvalda, væru norsk stjórnvöld eflaust vera tilbúin til viðræðna, en íslensk stjórnvöld hafi hins vegar ekki leitað eftir slíkri aðstoð. Lars Sponheim leiðtogi Venstre í lýsti í dag því yfir á norska stórþinginu að Norðmönnum bæri að hjálpa Íslendingum. Hann sagði að norska ríkissstjórnin ætti að setja sig í samband við bræður sína í vestri og kanna hvernig hægt væri að koma til aðstoðar. Hann sagði Íslendinga og Norðmenn náskylda og minnti á að blóð væri þykkara en vatn. Engin viðbrögð fengust frá bandaríska sendiráðinu í Reykjavík í dag vegna fyrirhugaðs láns frá Rússum og þeim ummælum sem fallið hafa, en málið kom til umræðu á Alþingi í dag.
Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira