Ástralar drekkja áhyggjunum í sundi Atli Steinn Guðmundsson skrifar 21. nóvember 2008 08:42 Yfirborðið rofið. MYND/Reuters Ástralskir bankastarfsmenn fara nú nýjar leiðir til að gleyma áhyggjum og losna undan streitunni. Hinir nýju lifnaðarhættir bankamannanna í Sydney í Ástralíu fela hreinlega í sér að drekkja áhyggjunum. En ekki á barnum. Sundlaugin er nú orðin fyrsta stoppistöðin eftir að deginum lýkur á skrifstofunni og hlaupabrautin og líkamsræktarsalurinn eru skammt undan. Þeir sem á skrifstofutíma berjast á vígvelli vísitalnanna, með fartölvum sínum og símum, heyja grimma hildi sín á milli við lok dags og keppa í sundi og hlaupi. Matt Anderson, sem skipuleggur vikulega tvíþrautarkeppni í íþróttamiðstöð Sydney, segir aðsóknina hafa aukist um 25 prósent síðan á sama tíma í fyrra. Anderson heldur utan um keppni í fjögurra kílómetra hlaupi og 300 metra sundi og er útsýn ekki af verri endanum úr lauginni því þaðan blasir tilkomumikið nágrenni hafnarinnar í Sydney við. Bankastarfsmenn eru nýjasti hópurinn á svæðinu en þeir hafa nú meiri frítíma en áður síðan harðna tók á dalnum. Blaðamaður Reuters hefur það eftir einum þeirra að þetta sé allt annað líf og kvíði og streita hverfi sem dögg fyrir sólu þegar glampandi yfirborð laugarinnar blasi við. Svo nú er bara að drífa sig í ræktina og líta björtum augum fram á veginn. Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Ástralskir bankastarfsmenn fara nú nýjar leiðir til að gleyma áhyggjum og losna undan streitunni. Hinir nýju lifnaðarhættir bankamannanna í Sydney í Ástralíu fela hreinlega í sér að drekkja áhyggjunum. En ekki á barnum. Sundlaugin er nú orðin fyrsta stoppistöðin eftir að deginum lýkur á skrifstofunni og hlaupabrautin og líkamsræktarsalurinn eru skammt undan. Þeir sem á skrifstofutíma berjast á vígvelli vísitalnanna, með fartölvum sínum og símum, heyja grimma hildi sín á milli við lok dags og keppa í sundi og hlaupi. Matt Anderson, sem skipuleggur vikulega tvíþrautarkeppni í íþróttamiðstöð Sydney, segir aðsóknina hafa aukist um 25 prósent síðan á sama tíma í fyrra. Anderson heldur utan um keppni í fjögurra kílómetra hlaupi og 300 metra sundi og er útsýn ekki af verri endanum úr lauginni því þaðan blasir tilkomumikið nágrenni hafnarinnar í Sydney við. Bankastarfsmenn eru nýjasti hópurinn á svæðinu en þeir hafa nú meiri frítíma en áður síðan harðna tók á dalnum. Blaðamaður Reuters hefur það eftir einum þeirra að þetta sé allt annað líf og kvíði og streita hverfi sem dögg fyrir sólu þegar glampandi yfirborð laugarinnar blasi við. Svo nú er bara að drífa sig í ræktina og líta björtum augum fram á veginn.
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira