Vill að forsætisráðherra reki seðlabankastjóra 1. nóvember 2008 20:39 Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi borgarstjóri. Þær skeytasendingar sem hafa verið á milli Seðlabankans og einstakra ráðherra eru óvenjulegar og óviðeigandi, sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í Markaðnum í morgun. Stjórnmálamenn deildu í síðustu viku um það hvort sex prósenta stýrivaxtahækkun hafi verið að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í samræmi við samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, eða á ábyrgð Íslendinga. Seðlabankinn sendi svo frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem vísað var í samkomulagið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, en samkomulagið er trúnaðarmál. „Formaður bankastjórnar Seðlabankans er embættismaður, hann heyrir undir forsætisráðherra og á að haga sér sem slíkur," segir Steinunn Valdís. Hún segir að með því að upplýsa um trúnaðarupplýsingar hafi formaður bankastjórnarinnar brugðist trausti. „Og ég skal bara orða það þannig að ef eitthvað álíka hefði gerst á minni vakt þegar ég var borgarstjóri að þá hugsa ég að ég hefði ég kallað viðkomandi embættismann á teppið og veitt honum áminningu og hugsanlega gripið til einhverra róttækra aðgerða í kjölfarið," sagði Steinunn Valdís. Hún bendir á að Seðlabankinn heyri undir fosætisráðuneytið þannig að það sé á valdi forsætisráðherra að grípa til aðgerða. Steinunn Valdís segir að formaður bankastjórnar Seðlabankans hafi vakið hneykslan í fjölmiðlum erlendis, til dæmis á alþjóðlegu viðskiptasíðunni TimeWatch, þar sem tilkynning Seðlabanka um Rússalán hafi verið tekið sem dæmi um eitt af 10 mestu klúðrum í kreppunni. Wall Street Journal hafi séð ástæðu til þess að þýða Kastljósviðtalið. Steinunn Valdís segir að hegðan Davíðs sé farin að skaða Ísland á alþjóðavettvangi. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira
Þær skeytasendingar sem hafa verið á milli Seðlabankans og einstakra ráðherra eru óvenjulegar og óviðeigandi, sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í Markaðnum í morgun. Stjórnmálamenn deildu í síðustu viku um það hvort sex prósenta stýrivaxtahækkun hafi verið að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í samræmi við samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, eða á ábyrgð Íslendinga. Seðlabankinn sendi svo frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem vísað var í samkomulagið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, en samkomulagið er trúnaðarmál. „Formaður bankastjórnar Seðlabankans er embættismaður, hann heyrir undir forsætisráðherra og á að haga sér sem slíkur," segir Steinunn Valdís. Hún segir að með því að upplýsa um trúnaðarupplýsingar hafi formaður bankastjórnarinnar brugðist trausti. „Og ég skal bara orða það þannig að ef eitthvað álíka hefði gerst á minni vakt þegar ég var borgarstjóri að þá hugsa ég að ég hefði ég kallað viðkomandi embættismann á teppið og veitt honum áminningu og hugsanlega gripið til einhverra róttækra aðgerða í kjölfarið," sagði Steinunn Valdís. Hún bendir á að Seðlabankinn heyri undir fosætisráðuneytið þannig að það sé á valdi forsætisráðherra að grípa til aðgerða. Steinunn Valdís segir að formaður bankastjórnar Seðlabankans hafi vakið hneykslan í fjölmiðlum erlendis, til dæmis á alþjóðlegu viðskiptasíðunni TimeWatch, þar sem tilkynning Seðlabanka um Rússalán hafi verið tekið sem dæmi um eitt af 10 mestu klúðrum í kreppunni. Wall Street Journal hafi séð ástæðu til þess að þýða Kastljósviðtalið. Steinunn Valdís segir að hegðan Davíðs sé farin að skaða Ísland á alþjóðavettvangi.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira