Lewis vill ekki sjá Tyson og Holyfield berjast aftur 2. mars 2008 13:54 AFP Fyrrum heimsmeistarinn Lennox Lewis frá Bretlandi vill ekki sjá þá Mike Tyson og Evander Holyfield mætast í hringnum í þriðja sinn eins og talað hefur verið um undanfarnar vikur. Holyfield hefur verið að reyna að ná endurkomu í þungaviktinni en tapaði síðasta bardaga sínum í haust. Mike Tyson hefur ekki barist alvöru bardaga í nokkur ár en hlaut þá skelfilega útreið. Mikið hefur verið talað um að reyna að koma á þriðja bardaga þeirra Tyson og Holyfield, en viðureignir þeirra á síðasta áratug voru í meira lagi skrautlegar eins og flestir muna. Lennox Lewis er alls ekki hrifinn af þessum hugmyndum. "Evander er augljóslega betri boxari og Tyson ætti ekki möguleika, en af hverju í ósköpunum myndi einhver vilja horfa á þá berjast? Það er hættulegt fyrir menn að berjast þegar þeir eru komnir svona yfir fertugt. Menn geta gert ákveðna hluti þegar þeir eru tvítugir en missa það þegar þeir koma yfir fertugt. Það er ekkert grín að fá högg frá 100 kílóa manni ef maður er ekki upp á sitt besta og þess vegna er ég hættur," sagði Lewis, sem sigraði þá báða á sínum tíma. Hann segist stundum hugsa til þess að snúa aftur, en segist hafa staðist þá freistingu. "Stundum horfi ég á menn berjast og hugsa með mér - hvað eru þessir menn að gera? Ég verð að sýna þeim hvernig á að gera þetta. En ég er hættur og farinn að snúa mér að öðru," sagði Lewis. Box Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Lennox Lewis frá Bretlandi vill ekki sjá þá Mike Tyson og Evander Holyfield mætast í hringnum í þriðja sinn eins og talað hefur verið um undanfarnar vikur. Holyfield hefur verið að reyna að ná endurkomu í þungaviktinni en tapaði síðasta bardaga sínum í haust. Mike Tyson hefur ekki barist alvöru bardaga í nokkur ár en hlaut þá skelfilega útreið. Mikið hefur verið talað um að reyna að koma á þriðja bardaga þeirra Tyson og Holyfield, en viðureignir þeirra á síðasta áratug voru í meira lagi skrautlegar eins og flestir muna. Lennox Lewis er alls ekki hrifinn af þessum hugmyndum. "Evander er augljóslega betri boxari og Tyson ætti ekki möguleika, en af hverju í ósköpunum myndi einhver vilja horfa á þá berjast? Það er hættulegt fyrir menn að berjast þegar þeir eru komnir svona yfir fertugt. Menn geta gert ákveðna hluti þegar þeir eru tvítugir en missa það þegar þeir koma yfir fertugt. Það er ekkert grín að fá högg frá 100 kílóa manni ef maður er ekki upp á sitt besta og þess vegna er ég hættur," sagði Lewis, sem sigraði þá báða á sínum tíma. Hann segist stundum hugsa til þess að snúa aftur, en segist hafa staðist þá freistingu. "Stundum horfi ég á menn berjast og hugsa með mér - hvað eru þessir menn að gera? Ég verð að sýna þeim hvernig á að gera þetta. En ég er hættur og farinn að snúa mér að öðru," sagði Lewis.
Box Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira