Saga af armbeygjukeppni upp á milljónir 29. mars 2008 00:01 Guðmundur Marteinsson segir enga alvöru hafa verið að baki mögnuðu veðmáli milli hans og Jóns Ásgeirs. „Já, já, við erum báðir keppnismenn. Höfum oft spilað skvass. En haldið okkur við það,” segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. Saga af mögnuðu veðmáli milli þeirra Guðmundar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, gengur milli manna. Þeir eru sagðir hafa lagt undir milljónir í armbeygjukeppni eða nánar tiltekið: Ef Jón Ásgeir vinnur á Guðmundur að vinna launalaust í ár hjá Bónus en ef Guðmundur vinnur fær hann forláta Porsche-bifreið fyrir sigurinn. Fylgir sögunni að Jón Ásgeir sé kominn með sérstakan einkaþjálfara í armbeygjum til að auka möguleika sína. Hins vegar er ljóst að Jón Ásgeir ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því Guðmundur er gamall vaxtarræktarkappi, afreksmaður á sínu sviði og í fantaformi. Þar sem er reykur er eldur. „Já, jahh, þetta var nú sagt í gríni. Ákveðið móment, skemmtilegt móment sem kom upp fyrir ári. En engin alvara á bak við það. Sem sýnir sig í því að enn hefur þessi keppni ekki farið fram,“ segir Guðmundur. Honum finnst skondið að menn skuli sýna einkahúmor þeirra félaganna áhuga. Og gefur ekki mikið fyrir spurninguna hvort ekki hafi verið óðsmannsæði fyrir Jón Ásgeir að ætla sér í hendurnar á honum. „Ég get tekið slatta,“ segir Guðmundur hógvær aðspurður um hversu margar armbeygjur hann geti tekið í einum rykk. En bendir á að þeir sem lengra eru komnir taki hundrað plús með léttum leik. Og nokkuð stór hópur sem leikur sér að því. Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
„Já, já, við erum báðir keppnismenn. Höfum oft spilað skvass. En haldið okkur við það,” segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. Saga af mögnuðu veðmáli milli þeirra Guðmundar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, gengur milli manna. Þeir eru sagðir hafa lagt undir milljónir í armbeygjukeppni eða nánar tiltekið: Ef Jón Ásgeir vinnur á Guðmundur að vinna launalaust í ár hjá Bónus en ef Guðmundur vinnur fær hann forláta Porsche-bifreið fyrir sigurinn. Fylgir sögunni að Jón Ásgeir sé kominn með sérstakan einkaþjálfara í armbeygjum til að auka möguleika sína. Hins vegar er ljóst að Jón Ásgeir ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því Guðmundur er gamall vaxtarræktarkappi, afreksmaður á sínu sviði og í fantaformi. Þar sem er reykur er eldur. „Já, jahh, þetta var nú sagt í gríni. Ákveðið móment, skemmtilegt móment sem kom upp fyrir ári. En engin alvara á bak við það. Sem sýnir sig í því að enn hefur þessi keppni ekki farið fram,“ segir Guðmundur. Honum finnst skondið að menn skuli sýna einkahúmor þeirra félaganna áhuga. Og gefur ekki mikið fyrir spurninguna hvort ekki hafi verið óðsmannsæði fyrir Jón Ásgeir að ætla sér í hendurnar á honum. „Ég get tekið slatta,“ segir Guðmundur hógvær aðspurður um hversu margar armbeygjur hann geti tekið í einum rykk. En bendir á að þeir sem lengra eru komnir taki hundrað plús með léttum leik. Og nokkuð stór hópur sem leikur sér að því.
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira