Ólympíumeistarinn klár í slaginn við Formúlu 1 meistarann 12. desember 2008 15:48 Olympíumeistarinn Chris Hoy prófar malbiksbrautina á Wembley. Hann mætir Lewis Hamilton. Mynd: kappakstur.is Ólympíumeistarinn breski Chris Hoy er klár í slaginn við Lewis Hamilton í Race of Champions á sunnudaginn. Hoy mætir Formúlu 1 meistaranum í upphafsatriði mótsins. Hoy er þrefaldur meistari í hjólrreiðum frá Olympíuleikinum í Bejing í sumar. Hann er búinn að prófa malbikaða brautina sem verður notuð á sunnudaginn á Wembley í meistaramóti ökumanna. Hoy mætir Hamilton sem ekur á 670 hestafla Mercedes Benz sportbíl á samhliða braut. "Brautin er mjög hlykkjótt, en Hamilton getur samt gefið í botn á nokkrum stöðum. Ég fær fljúgandi start og það verða hindranir í brautinni sem gætu hægt á Hamilton. En ég þarf samt að taka á öllu mínu til að leggja hann að velli", sagði Hoy um mótið um helgina. Eftir viðureign þeirra tveggja hefst meistaramót ökumanna þar sem fjöldi Formúlu 1 ökumanna mætir þeim bestu í öðrum kappakstursmótaröðum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 14.00 á sunnudag. Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ólympíumeistarinn breski Chris Hoy er klár í slaginn við Lewis Hamilton í Race of Champions á sunnudaginn. Hoy mætir Formúlu 1 meistaranum í upphafsatriði mótsins. Hoy er þrefaldur meistari í hjólrreiðum frá Olympíuleikinum í Bejing í sumar. Hann er búinn að prófa malbikaða brautina sem verður notuð á sunnudaginn á Wembley í meistaramóti ökumanna. Hoy mætir Hamilton sem ekur á 670 hestafla Mercedes Benz sportbíl á samhliða braut. "Brautin er mjög hlykkjótt, en Hamilton getur samt gefið í botn á nokkrum stöðum. Ég fær fljúgandi start og það verða hindranir í brautinni sem gætu hægt á Hamilton. En ég þarf samt að taka á öllu mínu til að leggja hann að velli", sagði Hoy um mótið um helgina. Eftir viðureign þeirra tveggja hefst meistaramót ökumanna þar sem fjöldi Formúlu 1 ökumanna mætir þeim bestu í öðrum kappakstursmótaröðum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 14.00 á sunnudag.
Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira